Þórir var nú var um sig og lét upp halda virkinu. 

Thorir was now on his guard and ceased his work.    (Modern Icelandic: Vera um sig = to be on one's guard)


Þá lét Þuríður drikkinn gera rekkju gagnvert dyrum og kvað sér þá mundu fátt á óvart koma. 

Then Thuridr drikkinn had (him) do sleep opposite to days and said for himself little would take (him) by surprise.


Ekki sættust þeir Styrkár og Þórir á víg Helga.

Styrkar and Thorir didn't settle concerning Helgi's slaying.


En það var nokkuru síðar að Styrkár gekk á skip með húskarla sína tíu. 

And it was somewhat later that Styrkar went aboard a ship with his ten man-servants.


Þar var Kerling í för með þeim dóttir hans. 

Kerling was there on the journey with his daugther.  (not sure how the "þeim" fits here)


Þau fóru leynilega suður yfir Þorskafjörð og komu á Hofstaði til Halls. 

They went south secretly across Thorskafiord (Cod-fiord) and they arrived to Hall at Hofstead.


Styrkár skorar á hann til liðs. 

Styrkar calls upon him for assistance.


Hallur brást við skjótt og fór þegar við fimmtánda mann. 

Hallr started off at once and went immediately with 14 men.   (different tense, but otherwise same as Z. bregða 7: brá hann við skjótt ok fór, he started off at once and went)


Þeir voru nú allir saman sex og tveir tigir. 

They were now altogether 26.


Kerling hafði ráð fyrir liði þeirra og hún hafði huliðshjálm yfir skipinu meðan þau reru yfir fjörðinn til Þórisstaða. 

Kerling had command (?) over their troops, and she had a hiding-helmet over the ship while they rowed across the fiord to Thoris-stead.


Þau gengu frá skipi ofanverða nátt og gekk Kerling fyrst í virkið því að þegar spratt upp lásinn fyrir henni er hún kom að. 

They went from the ship towards the end of the night and Kerling went first to the fortification because at once the lock sprang up before her when she arrived there.   (Z. spretta 2: spratt upp lássinn, up sprang the lock)


Og er hún kom í virkið hljóp að henni gyltur mikil og svo hart í fang henni að hún fór öfug út af virkinu. 

And when she arrived at the fortification a great young sow jumped at her and so hard in her grasp that she went strong(y) out of the fortification.


Og í því hljóp upp Þuríður drikkinn og bað Þóri vopnast, segir að ófriður var kominn að bænum. 

And at that Thuridr drikkin jumped up and asked Thorir to arm himself, says that hostilities had come to the farm.


Þeir Þórir hlupu upp og klæddust, tóku vopn sín og voru tólf saman. 

Thorir (and the others) jumped up and got dressed, took their weapons, and they were 12 in total.


Tekst þar bardagi í virkinu. 

A fight began there in the fortification.


Þeir Þórir urðu sárir mjög því að vopn þeirra bitu ekki.

Thorir (and company) became badly wounded because their weapons didn't bite (i.e., didn't have any effect).


Þá sá Þuríður drikkinn að Kerling fór um völlinn að húsbaki og hafði klæðin á baki sér uppi en niðri höfuðið og sá svo skýin á milli fóta sér. 

Then Thuridr drikkin saw that Kerling went across the field to the back of the house and had clothes behind him up and below his head and so saw the clouds between his feet.  (huh???)


Þuríður hljóp þá út af virkinu og rann á hana og þreif í hárið og reif af aftur hnakkafilluna. 

Thuridr then jumped out of the fortification and ran at him and shook his hair and ripped off at the back the flesh and skin on his nape.


Kerling tók í eyra Þuríði báðum höndum og sleit af henni eyrað og alla kinnfilluna ofan. 

Kerling took Thuridr's ear in both hands and tore off her ear from her and all her cheekflesh from above.


Og í því tók að bíta vopn Þóris og urðu þá mjög skeinusamir. 

And at that, Thorir's weapon began to bite, and they became very much exposed to being wounded.  (CV skeinusamr)


Féllu þá sumir menn Halls en sumir flýðu ofan úr virkinu. 

Then some of Halls men fell, and some fled down out of the fortress.


Börðust þeir þá á leiðinni ofan til sjóvarins. 

They then attacked them on the road down to the sea. 


En svo lauk að þeir komust á skip um síðir en eftir lágu fimm menn en tveir féllu af Þóri. 

And it ended so that they arrived at the ship at last, and five men lay buried, and two fell from Thorir's (group).


Þær Þuríður og Kerling voru báðar óvígar.

Thuridr and Kerling were both unable to fight (i.e., out-of-action, hors de combat)