Þórir bað sína menn hlífa sér og gæta síns sem best.
Thorir bade his men protect themselves and defend themselves as well as they
could.
Tókst þá ei mannfallið allskjótt.
Then ever a great slaughter happened all too quickly
Þá kom Halldór til liðs við Þóri við tólfta mann.
Then Halldor came to help Thorir with 12 men.
Þeir börðust nú um hríð.
They fought now for a while.
Urðu menn sárir af hvorum tveggjum.
Men became wounded of each two (sides?)
Og þá komu njósnarmenn þeirra Steinólfs og segja að eigi mundu færri menn
ríða inn fyrir Króksfjarðarmúla en fimm tigir.
And then their, Steinolf’s, spies came and say that (there) will (be) not
fewer than fifty men riding in before Krok’s firth mull.
Þeir segja og mikið lið ríða frá Gróstöðum.
They say also a great company rides from Groa’s steads.
Þá kallar Steinólfur á sína menn og biður þá halda til skipa og láta þau
gæta sín.
Then Steinolf calls to his men and tells them head for the ships and let
them (the ships) be defended.
Snúa þeir Kjallakur þá út undir bakkana og til skipa sinna en hinir hlupu
eftir þeim.
They, Kjallak (and his men), turn then out below the ridge and towards his
ships and those run after them.
Skipið var uppi fjarað.
The ship was aground.
Þeir Jósteinn hrundu fram skipinu en Þorvaldur bróðir hans hélt upp
bardaganum á eyrinni við Þóri.
They Jostein (and his men) pushed the ship forward and Thorvaldr, his
brother, kept the fight going (held them off?) on the river bank with
Thorir.
Vöflu-Gunnar kom að þar er Jósteinn hafði flotað skipinu og hjó hann í
sundur í miðju við saxinu en brýndi upp skipinu.
Voflu-Gunnar arrived there when Jostein had launched the ship and hewed him
apart in the middle with a short sword and dragged the ship half ashore.
Þeir Þórarinn koma þá á eyrina er Þorvaldur var fallinn og flestir allir
hans menn.
They, Thorarinn and his men, come then to the river bank where Thorvaldr had
fallen and almost all of his men.
Hann bað menn hætta að drepa niður forystulausa menn: "Höldum heldur eftir
þeim Steinólfi og látum nú sverfa til stáls með oss."
He bade men leave off killing the leaderless men: “Rather keep after them,
Steinolfr and his men, and let us now fight it out to the last.”
Þórir kvað þá fyrr ná mundu skipum sín en þeir yrðu teknir.
Thorir said then before they would reach his ship and they became seized.?
Þórarinn kveðst eiga teinæring "er marga menn mun bera og eltum þá suður
yfir fjörð."
Thorarinn said he had a ten oared boat “which will carry many men and we
pursue them south over the fjord.”
Þórir bað hann ráða en kveðst svo hugur um segja að þá væri best að skilja.
Thorir said it was up to him and said of himself to be so of a mind to say
that then it would be best to part.
En Þórarinn vill ekki annað en að fara eftir þeim.
But Thorarinn will not otherwise than to go after them.
Reið hann heim til skips með tuttugasta mann en Þórir gekk á skip með
nokkura menn.
He rode home to the ship as the twentieth man and Thorir went on a ship with
some men.
Menn Þóris voru bæði sárir og vígmóðir og gekk seint róðurinn.
Thorir’s men were both wounded and battle-weary and went at the rowing
slowly.
En Þórarinn sótti ákaft róðurinn og hans menn er þeir voru hvíldir og drógu
skjótt eftir þeim Steinólfi og Kjallaki.
But Thorarinn pulled fiercely at the rowing and his men since they were
rested and drew quickly after them, Steinolfr and Kjallakr.
Steinólfur bað þá ei undan róa að þeir hyrfu fyrir það aftur er eftir sóttu
"því að vera kann að þeir nenni eigi að bíða hinna er eftir róa og mætti
áður umskipti verða áður félagar þeirra kæmu eftir."
Steinolfr bade then always row away that they rest for it afterwards when
pursued after: “it can be that they are not inclined to await those who row
after and be able before to be changed before their comrades come after.”???