Þá réð Haraldur konungur hárfagri fyrir Noreg. 

King Haraldr the fair-haired then ruled over Norway.


Við honum var Sigmundur Hlöðversson föðurbróðir Þóris. 

With him was Signmundr, son of Hlodver, Thoris's uncle.


Hann fundu þeir og beiddu hann tillaga því að þeir höfðu eigi meira fé en til skotsilfurs um jól fram. 

They met him and they offered him help because they didn't have more money than subsistence money around Christmas forward. (The pronouns are confusing me. "þeir," according to Z. is the subject form only. However, semantically it doesn't make sense "They offered him help because they didn't have money.")


Sigmundur latti þá að vera með konungi "og er þar illt félausum mönnum."

Sigmundr then held back from being with the king "and it is there poor, penniless men."


Hann sendi þá norður á Hálogaland til Úlfs vinar síns og sagði þar gott fjár að afla í skreiðfiski. 

He sent them north to Halogaland to his frined Ulf and said (there was) good money there to earn in cod fishing.


Sigmundur fékk þeim róðrarferju og Rekkal skósvein sinn til fylgdar og tvo leiðsögumenn aðra, Þránd lang og Hróa hinn digra, bræður hans. 

Sigmundr got them a rowboat and Rekkal his servant for help and two other guides, Thrand "Long" and Hroa "The Stout," his brother. ("He ain't heavy, he's my brother"?) https://en.wikipedia.org/wiki/He_Ain%27t_Heavy,_He%27s_My_Brother


Þeir komu um haustið norður á Þrándarnes til Úlfs og tók hann vel við þeim fyrir orðsending Sigmundar en kvað þó undarlegt þykja að Sigmundur sendi Þóri frænda sinn til slíkra féfanga og kvað sér svo á hann lítast sem hann mundi eigi fiskimaður verða og meiri þroski mundi fyrir honum liggja ef hann héldi lífi "en það er líkast að gifta fylgi ráði Sigmundar ef til er gætt."

They arrived during the fall north at Thandarnes at Ulf's and he received them well because of Sigmund's message and yet said it seemed wonderful that Sigmundr sent his relative Thor to such booty and said for himself so on he seems he would not become a fisherman and more advancement would be in store for him if he kept alive "and that is most likely to give in marriage (?) support Sigmundr's advice if it is attended to."  (??)



3. kaflis

Three coffees (black, no sugar)


Það var einn dag er þeir félagar reru á fiski og komu síð að landi. 

It was one day when they, the partners, rowed out to sea to go fishing and arrived late (back) ashore.


Úlfur gekk í móti þeim og er þeir höfðu búið um skip sitt sá Þórir hvar eldur var nær sem lýsti af tungli og brá yfir blám loga. 

Ulfr went to meet them and they had prepared around their ship the (person) Thorir in that place a fire was near as it lit up from the moon and drew over blazed blue.


Þórir spurði hvað lýsu það væri.

Thorir asked what shimmering light it was.


Úlfur segir: "Ekki skuluð þér það forvitnast því að það er ekki af manna völdum."

Ulfr says: "You should not enquire about that because this is not of man's doings."


Þórir svarar: "Því mun eg þó eigi vita mega þótt tröll ráði fyrir?"

Thorir answers: "I will not yet know that, can although a troll command?"


Úlfur kvað það vera haugaeld. 

Ulfr said that is cairn fire.


Þá grófst Þórir eftir.

Then Thorir dug down.   (Z. grafa 7 -- grafast eptir e-u; g. niðr, to dig down)


En Úlfur segir að lyktum og mælti: "Agnar hét berserkur son Reginmóðs hins illa. 

And Ulfr speaks at last and said: "Agnar is the name of a berskerker, son of Reginmod the bad.


Hann lét gera haug þenna og gekk þar í með skipshöfn sína alla og mikið fé annað. 

He had this cairn made and went in there with all his crew and much money next.


Hann ver hauginn með tröllskap síðan svo að engi má nær koma en margir eru dauðir er til hafa komið að brjóta eða ella hafa þeim orðið önnur skyrsi og eigi vitum vér hvort hann tryllist dauður eða kvikur."

He sees the cairn with witchcraft then because no one could come near and many are dead who had come to break in or else has the phantom messasge (??) and we don't know if he was turned into a troll dead or alive."