Bera hét ekkja er bjó í Berufirði. 

Bera was the name of a widow who lived in Beru-firth.


Hún átti þrjá sonu. 

She had three sons.


Björn var elstur.

Bjorn was the older.


Þórarinn krókur nam allan Króksfjörð meðal Hafrafells og Króksfjarðarmúla. 

Thorarin "Hook" claimed all Hook's-fiord between Buck's-hill and Hook's-firth-mule (?).


Með honum komu út suðureyskir menn. 

Men from the Hebrides came out to Iceland with him.  (More literally: "With him came out to Iceland men from the Hebrides.")


Gilli er bjó á Gillastöðum, göfugur maður. 

Gill who lived at Gill's-place, a noble man.


Ketilbjörn hét son hans, hinn vænlegasti maður. 

Ketilbjorn was the name of his son, the most promising man.


Að Hafrafelli bjó Hólmgöngu-Kýlan en Naður bjó í Naðurdal. 

At Buck's-hill lived Holmgangu-Kylan, and Nadr lived in Nadr's-dale.


Ásmundur hét hans son. 

His son was named Asmundr.


Hallvarður hrísi bjó á Hrísahvoli. 

Hallvardr "Brushwood" lived at Brushwood-Hvoll.  (Hvoll seems to be a name of a place?)


Már hét son hans.

Mar was his son's name.


Oddur skrauti hét maður er út kom vestur í Vaðli. 

Oddr "Ornament" was the name of a man who came out west in Vadli.


Hann var son Hlöðvers konungs af Gautlandi og Veru hinnar þungu Guðbrandsdóttur af Járnberalandi. 

He was King Hlodver's son of Gautland and Veru the oppressive, Gudbrand's daughter from Jarnberaland (Iron-bare-land).  


Oddur kaupir lendur í Þorskafjarðarskógum að Þuríði drikkinni og bjó að Uppsölum. 

Oddr buys land in Cod-firth-forest and Thurid "Drikkin" and lived at Uppsala. 


Hann fékk Valgerðar dóttur Eyjólfs í Múla. 

He got in marriage Valgerdr, a daughter of Oyjolf in Mula.


Þeirra son var Þórir, manna mestur og fríðastur sýnum. 

Their son was Thorir, man's greatust and most fair of face.   (Z. sýn 3: fríðr sýnum, fair of face)


Grímur hét son hans hinn eldri en Þórir hinn yngri. 

Grimr was his older son and Thorir the younger.


Gísl nef nam Gilsfjörð og bjó að Kleifum. 

Gisl "Beak" claimed Gil's-fiord and lived at Cliffs.


Hann átti ... synir voru þeir Héðinn í Garpsdal og Herfinnur í Múla. 

He had ... the sones were Hedin in Bold-valley and Herfinnr in Mula.


Dætur hans voru þær Hallgríma og Þorbjörg knarrarbringa og Ingibjörg.

His daughters were Hallgrim and Thorbjorg "Ship's-chest" (??) and Ingibjorg.


Ólafur belgur bjó í Ólafsdal er Ormur mjóvi rak úr Ólafsvík en Sleitu-Björn úr Belgsdal. 

Olafr "Bellows" lived in Olaf's-dale when Ormr (Dragon) "Slim" drove out Olafsvik and Sleitu-Bjorn out of Bellow's-dale.


Hans synir voru þeir Þorgeir og Jósteinn, Þorvaldur.

His sons were Thorgeir, Josteinn, and Thorvaldr.


Steinólfur hét maður og var kallaður lági. 

A man was named Steinolfr and was called "Shorty." (OK, Z. doesn't say "Shorty," but "low." However, "Shorty" is more colloquial.) 


Hann var son Hrólfs hersis af Ögðum. 

He was a son of local chief Hrolf from Ogdum.


Hann nam land milli Grjótvallarmúla og Klofasteina og bjó á Steinólfshjalla í Fagradal. 

He claimed land between Stone-beggar-projecting-mountain and Cleft-stone and lived at Stone-??-ledge in Fair-valley.


Hann átti Eirnýju Þiðrandadóttur. 

He married Eirnyju daughter of Thidran.


Steinn og Helgi voru synir þeirra en Arndís dóttir og Þuríður er Sleitu-Björn átti. 

Steinn and Helgi were their sons, and Arndis a daughter and Thuridur, who Sleitu-Bjorn married.


Knútur og Þjóðrekur voru synir þeirra.

Knutr and Thjodrekr were their sons.


Steinólfur var rausnarmaður mikill í búi og hafði fjölmennt. 

Steinolfr was a great, magnificent man in estate and it had many people.


En er honum þótti þrönglent fyrir sunnan fjörðinn nam hann Steinólfsdal í Króksfirði og gerði bú í Bæ. 

And it is thought of him narrowly south of the fiord he claimed Steinolf's-dale in Hook's-firth and built a house in Bae.


Hann skipaði dalinn vinum sínum. 

He arranged the valley for his friends. (?)


Grímur frændi hans bjó á Völlum. 

His relative Grimr lived at Vollum.


Hergísl hét son hans. 

His son was named Hergisl.


Heimlaug völva bjó á Völvustöðum í Kambsheiði. 

Haimlaug, a prophetess, lived at Prophetess-place in Comb's-bright-sky.


En Steinólfur bægði henni og var hún fyrir því óvin hans. 

And/but Steinolfr removed her and she was his enemy for that.


Þórarinn krókur taldi sér dalinn er Steinólfur hafði skipað og kallaði hann það sitt landnám því að svo var og gerðist af því fjandskapur með þeim Steinólfi svo að þeir drápust þar fyrir.

Thorarinn "Hook" claimed for himself the valley that Steinolfr had prepared and he called that his settlement because it was so and it became from that enmity with the Steinolfs so that they killed one another there.    (Z. telja 3 -- t. sér e-t, to claim for oneself, reckon as one’s property)  (similar to Z. drepa I 6 -- drepast menn fyrir, to kill one another’s men)