51. kafli

Sumar var heldur óþerrisamt en um haustið komu þerrar góðir.
(The) Summer was rather wet, and during the fall good drying arrived (?).

Var þá svo komið heyverkum að Fróðá að taða öll var slegin en fullþurr nær helmingurinn.
Then had come so much hay-making at Froda that all the hay from the manured fields was cut and fully dry nearly half.

Kom þá góður þerridagur og var veður kyrrt og þunnt svo að hvergi sá ský á himni.
Then a good dry day come and it was cold weather clear so that nowhere saw (i.e., "was seen") a cloud in (the) sky.

Þóroddur bóndi stóð upp snemma um morguninn og skipaði til verks.
Farmer Thorrodr got up early during the morning and made ready for work.

Tóku þá sumir til ekju en sumir hlóðu heyinu en bóndi skipaði konum til að þurrka heyið og var skipt verkum með þeim og var Þórgunnu ætlað nautsfóður til atverknaðar.
Some then chose carring in a cart and some piled up the hey, but the owner assigned the women to dry the hay and it was appointed the jobs with them and Thorgunn to toss and dry it.   (Z. atvorknaðar -  var þórgunnu ætlat nautsfóðr til atverknaðar, to toss and dry it)

Gekk mikið verk fram um daginn.
Much work went on during the day.

En er mjög leið að nóni kom skýflóki svartur á himininn norður yfir Skor og dró skjótt yfir himin og þangað beint yfir bæinn.
And when it much passed three in the afternoon, a small dark cloud (Z. has "cloudlet") came in the sky north of Skor, and drew swiftly over the sky and there straight over the farm.

Þóttust menn sjá að regn mundi í skýinu.
It seemed to men such that rain (would be) in the sky.  (Or "Men seemed to see that rain (would be) in the sky"??)

Þóroddur bað menn raka upp heyið en Þórgunna rifjaði þá sem óðast sitt hey.
Thoroddr asked men to rake up the hay, but Thorgunn turned over then as most furiously her hay.

Tók hún eigi að raka upp þótt það væri mælt.
She didn't begin to rake up althought it would be said (for her to have done so).

Skýflókann dró skjótt yfir.
The cloud quickly drew over.

Og er hann kom yfir bæinn að Fróðá fylgdi honum myrkur svo mikið að menn sáu eigi úr túninu á brott og varla handa sinna skil.
And when it came over the farm at Froda, it was observed so ver dark that me didn't see out away (from) the home meadow and can scarcely see thier own hands.  (Z. skil 1)

Úr skýinu kom svo mikið regn að heyið varð allt vott það er flatt lá.
Out of the sky came so much rain that the hay became all wet that which lay flat.

Flókann dró og skjótt af og lýsti veðrið.
The cloud quickly moved off and the weather lightened up (i.e., "got brighter").

Sáu menn að blóði hafði rignt í skúrinni.
Men saw that wet from rain.  (CV rigna)

Um kveldið gerði þerri góðan og þornaði blóðið skjótt á heyinu öllu öðru en því er Þórgunna þurrkaði.
During the evening they got good weather, and the wet soon dried (from) all the hay other than that which Thorgun dried.

Það þornaði eigi og aldrei þornaði hrífan er hún hafði haldið á.
That didn't dry and the rake which she had holded never dried.  (Doesn't make much sense.)

Þóroddur spurði hvað Þórgunna ætlar að undur þetta muni benda.
Thoroddr learned what Thorgun intends that it will beckon under this. (Ditto)

Hún kvaðst eigi það vita "en það þykir mér líklegast," segir hún, "að þetta muni furða nokkurs þess manns er hér er."
He said for herself not to know that "and it seems to me lost likely," she says, "that this will forebode somewhat to this man who is here."

Þórgunna gekk heim of kveldið og til rúms síns og lagði af sér klæðin þau hin blóðgu.
Thorgun went home at the evening and till her room and took off her the clothses that got wet.

Síðan lagðist hún niður í rekkjuna og andvarpaði mjög.
Then she lay down in bed and sighed much.

Fundu menn að hún hafði sótt tekið.
People discovered that she had taken sick.

Skúr þessi hafði hvergi víðar komið en að Fróðá.
This shower had each wider come than to Froda.  (??)