Um morguninn er þeir Bolli voru ferðar búnir þá mælti Óttar: "Vel hefir þú gert Bolli er þú hefir sótt heim bæ minn.
During the morning when they, Bolli (et al), were ready to journey, then Ottar said: “You have done well, Bolli, when you have visited my farm.
Vil eg og sýna þér lítið tillæti, gefa þér gullhring og kunna þökk að þú þiggir.
I want to show you a little deference, give you a gold ring, and know pleasure that you receive.
Hér er og fingurgull er fylgja skal."
Here is also a gold ring which shall follow.”
Bolli þiggur gjafirnar og þakkar bónda.
Bolli receives the gifts and thanks the gentleman.
Óttar var á hesti sínum því næst og reið fyrir þeim leiðina því að fallið hafði snjór lítill um nóttina.
Ottar was on his horse, the last, and rode before them (on?) the patch because a little snow had fallen during the night.
Þeir ríða nú veg sinn út til Svarfaðardals.
The rode now (along) his path out to Svarfadardale.
Og er þeir hafa eigi lengi riðið snerist hann við Óttar og mælti til Bolla: "Það mun eg sýna að eg vildi að þú værir vin minn.
And when they have not ridden long, he, Ottar, faced about to and spoke to Bolli: “I will show that, that I wanted that you would be my friend.
Er hér annar gullhringur er eg vil þér gefa.
Here is another gold ring which I want to give you.
Væri eg yður vel viljaður í því er eg mætti.
I am well-disposed to you in that when I can.
Munuð þér og þess þurfa."
You will also need that.”
Bolli kvað bónda fara stórmannlega til sín "en þó vil eg þiggja hringinn."
Bolli asked the gentleman to behave munificently to himself “although I want to accept the ring.”
"Þá gerir þú vel," segir bóndi.
“Then you do well,” says the gentleman.
87. kafli - Bardagi í Hestanesi
Battle in Horse-ness
Nú er að segja frá Þorsteini af Hálsi.
Now it is to tell concerning Thorstein from Hals.
Þegar honum þykir von að Bolli muni norðan ríða þá safnar hann mönnum og ætlar að sitja fyrir Bolla og vill nú að verði umskipti um mál þeirra Helga.
At once he thought (there was) hope that Bolli will ride from the north, then he gathers men and intends to lie in ambush for Bolli, and he now wants that (there) become a change concerning their, Helga (and his) matter.
Þeir Þorsteinn hafa þrjá tigi manna og ríða fram til Svarfaðardalsár og setjast þar.
They, Thorstein (et al), have 30 mean and ride forward to Svarfadardale and stay (Z. says “seat oneself”) there.
Ljótur hét maður er bjó á Völlum í Svarfaðardal.
A man who lived at Vollum in Svarfadardale was name Ljotr.
Hann var höfðingi mikill og vinsæll og málamaður mikill.
He was a great leader and popular and a great soldier.
Það var búningur hans hversdaglega að hann hafði svartan kyrtil og refði í hendi en ef hann bjóst til víga þá hafði hann blán kyrtil og öxi snaghyrnda.
It was his everyday dress that he had (on) a black tunic and a staff in (his) hand, but if he got ready for battle, then he wore a blue tunic and (carried) an axe with sharp points.
Var hann þá heldur ófrýnlegur.
He was then rather frowning.
Þeir Bolli ríða út eftir Svarfaðardal.
They, Bolli (and company), ride out along Svaradadale.
Fylgir Óttar þeim út um bæinn að Hálsi og að ánni út.
Ottar follows them out across the farm to Hals and out to the river (?).
Þar sat fyrir þeim Þorsteinn við sína menn og þegar er Óttar sér fyrirsátina bregður hann við og keyrir hest sinn þvers í brott.
They, Thorstein with his men, waited there in ambush and at once when Ottar sees the ambush, he sets off and lashes his horse across away (?).
Þeir Bolli ríða að djarflega og er þeir Þorsteinn sjá það og hans menn spretta þeir upp.
They, Bolli (et al), ride boldly, and when they, Thorstein (and his evil accomplices), also see that, his men jump up.
Þeir voru sínum megin ár hvorir en áin var leyst með löndum en ís flaut á miðri.
They were the main of the river each, but the river thawed by the land, but ice floated in the middlge.
Hleypa þeir Þorsteinn út á ísinn.
They, Thorstein (and the others), run out to the ice.