Þá kallar Þóroddur Þorbrandsson: "Engi grið vilja þeir halda og léttum nú eigi fyrr en drepnir eru allir Þorlákssynir."
Then Thoroddr, son of Thorbrand, says: “They don't want to keep peace and let us now not stop before but kill all (who) are sons of Thorlak.
Þá svarar Snorri goði: "Agasamt mun þá verða í héraðinu ef allir Þorlákssynir eru drepnir og skulu haldast grið ef Steinþór vill eftir því sem áður var mælt."
Then chieftain Snorri answers: “It will become an uproar in the district if all Thorlak's sons are killed and peace should be held if Steinthor wants later that as was spoken before.”
Þá báðu allir Steinþór taka griðin.
Then all asked Steinthor to accept the peace.
Fór þetta þá fram að grið voru sett með mönnum þar til að hver kæmi til síns heima.
This then took place that peace was settled between the men thereto to who arrived at his home (?).
Það er að segja frá Breiðvíkingum að þeir spurðu að Snorri goði hafði farið með fjölmenni til Álftafjarðar.
It is to be told concerning the Breidvkings that they learned that chieftain Snorri had gone with many people to Alftajard.
Tóku þeir þá hesta sína og riðu eftir Steinþóri sem ákafast og voru þeir á Úlfarsfellshálsi þá er bardaginn var á skriðunni.
They then took their horses and rode after Steinthor as were eager and they were at Ulfarfellhals when the fight was was going forward.
Og er það sumra manna sögn að Snorri goði sæi þá Björn er þeir voru uppi í hálsbrúninni, er hann horfði í gegn þeim, og væri því svo auðveldur í griðasölunni við þá Steinþór.
And it is said of some people that chieftain Snorri would then see Bjorn when they were up on the edge of a hill, when he looked in a certain way at them going, and would be thus so easy in then granting truce with Steinthor.
Þeir Steinþór og Björn fundust á Örlygsstöðum.
They, Steinthor and Bjorn, met at Orlygstad.
Sagði Björn þá að þetta hefði farið eftir getu hans.
Bjorn said then that this had gone according to his ability.
"Er það mitt ráð," sagði hann, "að þér snúið aftur og herðum nú að þeim."
“It is my advice,” he said, “that you turn back and we now press hard upon them.”
Steinþór svarar: "Halda vil eg grið mín við Snorra goða hversu sem mál vor Snorra skipast síðan."
Steinthor answers: “I will keep my peace with chieftain Snorri how as our Snorri then is changed.”
Eftir það riðu þeir allir hver til sinna heimkynna en Þórður blígur lá í sárum á Eyri.
After that they all rode to their homes, but Thordr Bligr lay wounded at Eyr.
Í bardaganum í Álftafirði féllu fimm menn af Steinþóri en tveir af Snorra goða en margir urðu sárir af hvorumtveggjum því að fundurinn var hinn harðasti.
In the battle at Alftafirth, five men of Steinthor's died and two of chieftain Snorri, and many became wouned by each other because the fight was the hardest.
Svo segir Þormóður Trefilsson í Hrafnsmálum:
So says Thormodr Trefilson in Hrafnsmal:
Saddi svangreddir
sated swan-something?sára dynbáru
wounds noise-carriedörn á úlfs virði
eagle to a wolf's valueí Álftafirði.
In AlftafirthÞar lét þá Snorri
There Snorri then allowedþegna að hjörregni
at once to sword-baitfjörvi fimm numna,
five life-bereft (CV nema 3)svo skal fjandr hegna.So shall an enemy (?) punish.