Þorgrímur svarar: "Eg hygg að þetta sé satt."

Thorgrimr answers: “I believe that this would be true.”



Létu þeir vera kyrrt en Bolli reið heim og hefir sótt mikinn frama í þessi ferð.

They caused it to be quiet, and Bolli rode home and has gotten great fame in this journey.



Fær hann af þessu virðing mikla og þótti mönnum farið skörulega, hefir sektan manninn í öðrum fjórðungi en síðan riðið einn saman í hendur óvinum sínum og drepið hann þar.

He gets from this much honor and it seemed to people (to have) gone nobly, has the man convicted (?) in another quarter (that is, another section of Iceland) and afterwards ridden the one together in his enemies' hands and killed him there.



83. kafli

Viðurtal Guðmundar og Bolla

Um sumarið á alþingi fundust þeir Bolli og Guðmundur hinn ríki og töluðu margt.

During the summer at the All-Thing, they, Bollie and Gudmundr “the powerful”, met and talked much.



Þá mælti Guðmundur: "Því vil eg lýsa Bolli að eg vil við slíka menn vingast sem þér eruð.

Then Gudmundr said: “I will inform Bolli that, that I want to make friends with such men as you are.



Eg vil bjóða þér norður til mín til hálfs mánaðar veislu og þykir mér betur að þú komir."

I will invite you north to my feast in half a month, and it seems to me better that you come.”



Bolli svarar, að vísu vill hann þiggja sæmdir að slíkum manni og hét hann ferðinni.

Bollie answers, that certainly he will accept (the) honor from such a man and he promised (to make) the journey.



Þá urðu og fleiri menn til að veita honum þessi vinganarmál.

Then there were also several men to give him this promise.



Arnór kerlingarnef bauð Bolla og til veislu á Miklabæ.

Arnor “old woman's nose” invited Bolli to a feast at Miklabae.



Maður hét Þorsteinn.

A man was named Thorstein.



Hann bjó að Hálsi.

He lived at Halsi (Hill).



Hann var sonur Hellu-Narfa.

He was a son of Hellu-Narfa.



Hann bauð Bolla til sín er hann færi norðan og Þórður af Marbæli bauð Bolla.

He invited Bolli to his (pad) when he went from the north and Thordr from Marbeili invited Bolli.



Fóru menn af þinginu og reið Bolli heim.

Men went from the Thing and rode home (with) Bolli.



Þetta sumar kom skip í Dögurðarnes og settist þar upp.

This summer a ship arrived at Dogurdarness and was laid up on land there.



Bolli tók til vistar í Tungu tólf kaupmenn.

Bolli chose (?) lodgings in Tongue (for) 12 merchantmen.



Voru þeir þar um veturinn og veitti Bolli þeim allstórmannlega.

They were there during the winter and Bolli helped them very munificently.



Sátu þeir um kyrrt fram yfir jól.

They quietly watched for an opportunity until after Yule.



En eftir jól ætlar Bolli að vitja heimboðanna norður og lætur hann þá járna hesta og býr ferð sína.

And after Yule, Bolli intended to visit the feasts north and he then has horses shod and gets ready for his journey.



Voru þeir átján í reið.

They were 18 riding (together).



Voru kaupmenn allir vopnaðir.

The merchantmen were all armed.



Bolli reið í blárri kápu og hafði í hendi spjótið konungsnaut hið góða.

Bolli rode in a blue cape and had in (his) hand the spear “the good king's gift.”



Þeir ríða nú norður og koma á Marbæli til Þórðar.

They now ride north and arrived at Thordr's Marbaeli.



Var þar allvel við þeim tekið, sátu þrjár nætur í miklum fagnaði.

They were well received there, stayed three nights in much joy.



Þaðan riðu þeir á Miklabæ til Arnórs og tók hann ágætlega vel við þeim.

Then the rode to Arnor's Miklabae and he received them excellently.



Var þar veisla hin besta.

It was the best feast there.