Það voru lög í þann tíma ef maður drap þræl fyrir manni að sá maður skyldi færa heim þrælsgjöld og hefja ferð sína fyrir hina þriðju sól eftir víg þrælsins.

It was a law at that time if a man killed a thrall, harming a man, that that man should bring home weregild for a thrall and begin his journey before the third day after the thrall's slaying.



Það skyldu vera tólf aurar silfurs.

It (that is, the payment) should be 12 ounces of silver.



Og er þrælsgjöld voru að lögum færð þá var eigi sókn til um víg þrælsins.

And when the weregild for a thrall was delivered, then it was not a prosecution concerning the thrall's slaying.



Eftir víg Egils tóku Breiðvíkingar það ráð að færa þrælsgjöld að lögum og völdu þrjá tigu manna þaðan frá Leikskálum og var það einvalalið.

After Egil's slaying, the Breidvikings took that advice to convey the weregild for a thrall according to the law and chose 30 men thence from Leikskal and it was a chosen body of troops.



Þeir riðu norður um heiði og gistu um nótt á Eyri hjá Steinþóri.

They rode north across (the) heath and spent (the) night at Eyri next to Steinthor.



Réðst hann þá til ferðar með þeim.

He then got ready to travel with them.



Voru þeir þaðan í ferð sex tigir manna og riðu inn um fjörðu og voru aðra nótt á Bakka að Þormóðar, bróður Steinþórs.

They were thence 60 men on (the) journey and rode in across (the) fiord and spent the second night at Bakka at Thormodar, Steinthor's brother.



Þeir kvöddu þá Styr og Vermund frændur sína til þessar ferðar og voru þá saman átta tigir manna.

They then greeted Stry and Vermundr, his relative to these journeys and they were then 80 men altogether.



Þá sendi Steinþór mann til Helgafells og vildi vita hvað Snorri goði tæki til ráða er hann spurði liðsafnaðinn.

Then Steinthor sent a man to Helgafell and wanted to know what plan chieftain Snorri would adopt when he heard of the forces.



En er sendimaðurinn kom til Helgafells sat Snorri goði í öndugi sínu og var þar engi breytni á híbýlum.

When the messenger arrived at Helgafell, chieftain Snorri sat in his high seat and there was no change in the house.



Varð sendimaður Steinþórs engra tíðinda vís hvað Snorri ætlaðist fyrir.

Steinthor's messenger didn't get any certain news (about) what Snorri was intending to do.



En er hann kom út á Bakka segir hann Steinþóri hvað tíðinda var að Helgafelli.

When he arrived out at Bakka, he tells Steinthor what news was at Helgafell.



Steinþór svarar: "Þess var von að Snorri mundi þola mönnum lög.

Steinthor answers: “That would be expected that Snorri would bear law men.



Og ef hann fer eigi inn til Álftafjarðar þá sé eg eigi til hvers vér þurfum liðsfjölda þenna því eg vil að menn fari spaklega þó að vér höldum málum vorum til laga.

And if he goes in to Alftafjard, then I don't see to what we need this great host that I want that men go peacefully although we keep our law case. (?)



Sýnist mér ráð Þórður frændi," segir hann, "að þér Breiðvíkingar séuð hér eftir því að þar mun minnst til þurfa að í komi með ykkur Þorbrandssonum."

It seemed to me advisable, kinsman Thordr,” he says, “that you Breidvikings stay here after because there will least need to come with you, sons of Thorbrand.”



Þórður svarar: "Það er víst að eg skal fara og skal Þorleifur kimbi eigi að því eiga að spotta að eg þori eigi að færa þrælsgjöld."

Thordr answers: “It is certain that I shall go and Thorleifr Kimbi shall not have that to jeer about that I don't need to deliver weregild for a thrall.”



Þá mælti Steinþór til þeirra bræðra, Bjarnar og Arnbjarnar: "Það vil eg," segir hann, "að þið séuð eftir með tuttugu menn."

Then Steinthor spoke to the brothers, Bjorn and Arnbjorn: “I want that,” he says, “that you stay after with 20 men.”