Björn var úti þrjú dægur í hellinum áður upp létti hríðinni en þá kom hann
af heiðinni hið fjórða
Bjorn was out three days in the cave before the storm let up and then he
came from the heath the fourth
dægrið og kom þá heim til Kambs. Hann var þrekaður mjög. Spurðu heimamenn
hann hvar hann
12 hour period and came home then to Kambs. He was very exhausted. (His)
men asked him where he
hefði verið um veðrin. Björn kvað:
had been during the storm. Bjorn recited;
Spurðust vor und vörðum
It has been learned of us and
verk Styrbjarnar merkjum.
work of Styrbjorn remarked by women (or watchers – vörðum).
Járnfaldinn hlóð öldum
The iron hood (helmet?) silence by ages
Eirekr í dyn geira.
Eirik in din of spears.
Nú trað eg hauðr of heiði
Now I trod the earth of heath
hundvillr því fat eg illa
utterly lost, bad, I less
víða braut í votri
wide abroad in rain
vífs görninga drífu.
driven by woman’s deed.
Björn var nú heima um veturinn. Um vorið gerði Arnbjörn bróðir hans bú á
Bakka í Hraunhöfn
Bjorn was now at home during the winter. During the spring, Arnbjorn, his
brother, built a farm at Bakka in Hraunhofn
en Björn bjó að Kambi og hafði rausnarbú mikið.
but Bjorn lived at Kambi and had a very great estate.
41. kafli
Vor þetta hið sama á Þórsnessþingi hóf Þorleifur kimbi bónorð sitt og bað
Helgu Þorláksdóttur á
That same spring, at Thorsness Thing Thorleif kimbi raised his proposal and
asked for Helga Thorlak’s daughter,
systur Steinþórs á Eyri, og gekk mest með þessu Þormóður bróðir hennar. Hann
átti
a sister of Steinthor of Eyr, and Thormod, her brother, mostly went along
with this. He was married at Eyr to
Þorgerði Þorbrandsdóttur, systur Þorleifs kimba.
Thorgerd Thorbrand’s daughter, a sister of Thorleif kimbi.