Þá kölluðu Austmenn af skipinu að Þorleifur skyldi matbúa og sögðu hann vera
mjög íslenskan
Then (the) Easterners called from the ship that Thorleif should prepare food
and said him to be a typical Icelander
fyrir tómlæti sitt. Þá varð Þorleifi skapfátt og tók ketilinn en steypti
niður grautinum Arnbjarnar
like (fyrir Z 14?) his fellow countrymen. Then Thorleif lost his temper and
took the kettle and threw down Arnbjorn’s porridge
og sneri á brott síðan. Arnbjörn sat eftir og hélt á þvörunni og laust með
henni til Þorleifs og kom
and turns away afterwards. Arnbjorn sat back and held onto the stirrer and
launched it at Thorleif and (the stirrer) came
á hálsinn. Það var lítið högg en með því að grauturinn var heitur þá brann
Þorleifur á hálsinum.
on the neck. It was a light blow, but because the porridge was hot then
Thorleif was burned on the neck.
Hann mælti: "Eigi skulu Noregsmenn að því hlæja, með því að við erum hér
komnir tveir
He spoke, “Norwegians should not laugh at it, because we two are come here
two
samlendir, að þeir þurfi að draga okkur í sundur sem hunda en minnast skal
þessa þá er við erum á Íslandi. Arnbjörn svarar engu.
from the same land, that they need to drag us apart like dogs, but (I) shall
remember this when we two are in Iceland. Arnbjorn doesn’t answer.
Lágu þeir þar fár nætur áður þeim byrjaði að landi inn og skipuðu þar upp.
Vistaðist Þorleifur þar
They lay there a few nights before they got a fair breeze in towards land
and they unloaded there. Thorleif stayed there
en Arnbjörn tók sér fari með byrðingsmönnum nokkurum austur til Víkur og
þaðan til Danmerkur að leita Bjarnar bróður síns.
but Arnbjorn got himself passage with some men from merchant ship east to
Oslo and from there to Denmark to search for Bjorn, his brother.
40. kafli
Þorleifur kimbi var tvo vetur í Noregi og fór síðan til Íslands með sömu
kaupmönnum og hann
Thorleif kimbi was two years in Norway and went afterwards to Iceland with
the same merchants and (those with whom) he
fór utan. Komu þeir í Breiðafjörð og tóku Dögurðarnes. Fór Þorleifur heim í
Álftafjörð um
sailed abroad. They came in to Breidafjord and reached Dogurdarness.
Thorleif went home to Alftafjord during
haustið og lét vel yfir sér sem vandi hans var til.
the fall and expressed approval of himself as was his custom.
Það saman sumar komu þeir bræður út í Hraunhafnarósi, Björn og Arnbjörn.
Björn var síðan
That same summer those brothers came out to Hraunhafnaros, Bjorn and
Arnbjorn. Bjorn was afterwards
kallaður Breiðvíkingakappi. Hafði Arnbjörn þá góða peninga út haft og keypti
hann þegar um
called champion of Breidvik. Arnbjorn had then had good wealth (from)
abroad and he immediately bought
sumarið er hann kom út land á Bakka í Hraunhöfn og gerði þar bú um vorið
eftir. Hann var um
land during the summer when he came out at Bakka in Hraunhafn and built a
farm during the following spring. He stayed during the
veturinn á Knerri með Þórði blíg mági sínum
winter at Knerri with Thord blig, his in-law.
Arnbjörn var engi áburðarmaður og fámálugur um flesta hluti en hann var þó
hinn gildasti karlmaður um alla hluti.
Arnbjorn was no showy person and reticent regarding most things but he was
still the best man in all circumstances.
Björn bróðir hans var áburðarmaður mikill er hann kom út og hélt sig vel því
að hann hafði
Bjorn, his brother, was a very showy person when he came out and comported
himself well because he had
samið sig eftir sið útlenskra höfðingja. Var hann maður miklu fríðari en
Arnbjörn en í engu var
emulated custom of outlander chieftains. He was a man much more handsome
than Arnbjorn but in no way was
hann ógildari maður en reyndur mjög í framgöngu er hann hafði framið sig
utanlands.
he a less good looking man but tests much in advancing attacks ? when he had
advanced himself in a foreign land.