Það var þá kaupmanna siður að hafa eigi matsveina en sjálfir mötunautar
hlutuðu með sér hverjir
It was the custom of those merchants to not have a cook, but messmates cast
lots among themselves who
búðarvörð skyldu halda dag frá degi. Þá skyldu og allir skiparar eiga drykk
saman og skyldi ker
who should keep cookery (duties) from day to day. Then also not all seamen
should drink together and the tub should
standa við siglu er drykkur var í og lok yfir kerinu en sumur drykkur var í
verplum og var þaðan
stand by the sail where one drank and also a cover over the tub and some
drink was in casks and was from there
bætt í kerið svo sem úr var drukkið.
?? in the tub so that out of (it) was drunk.
En er þeir voru mjög búnir þá kom þar maður á Búðarhamar. Þessi maður var
mikill vexti og
And when they were quite ready then a man came there to Budarhamar. This
man was grown tall and
hafði byrði á baki. Sýndist mönnum hann nokkuð undarlegur. Hann spyr að
stýrimanni og var
had a burden on (his) back. It seemed somewhat remarkable to people. He
asks for the captain and
honum vísað til hans búðar. Hann lagði af sér baggann hjá búðardyrum og gekk
síðan inn í búðina.
he was directed to his booth. He put down his pack near the booth doors and
went in to the booth then.
Hann spyr ef stýrimaður vildi veita honum far um hafið. Þeir spurðu hann að
nafni en hann
He asks if the captain would grant him a journey over the sea. They asked
him his name and he
nefndist Arnbjörn, sonur Ásbrands frá Kambi, og kvaðst vilja fara utan og
leita Bjarnar bróður
said his name was Arnbjorn, son of Asbrand of Kambi and said he wanted to go
abroad and search for Bjorn, his
síns er utan hafði farið fyrir nokkurum vetrum og hafði eigi til hans spurst
síðan hann fór til
brother who had sailed abroad some winters ago and had not been heard of
since he went to
Danmerkur. Austmenn sögðu að þá var bundinn búlki og þóttust eigi leysa
mega. Hann lést eigi
Denmark. Easterners said that then was cargo bound and thought not to be
able to loosen it. He allowed as how he did not
hafa fararefni meiri en liggja megi á búlka. En með því að þeim þótti honum
nauðsyn á ferðinni
have more equipment and (it) could lie on the cargo. But because it seemed
to them the journey necessary to him
þá tóku þeir við honum og var hann einn saman í mötuneyti og bjó á þiljum
fram. Í bagga hans
then they accepted him and he was alone (separate from?) the messmates and
lived in the forward deck. In his pack
voru þrjú hundruð vaðmála og tólf vararfeldir og farnest hans. Arnbjörn var
liðgóður og ofléttur og virðist kaupmönnum hann vel.
were three hundred of vadmal and twelve cloaks and his provisions. Arnbjorn
was handy and ready and much appreciated by the merchantmen.
Þeir fengu hæga útivist og komu við Hörðaland og tóku þar útsker eitt. Þeir
bjuggu þar mat sinn á landi.
They had a comfortable passage and arrived in Hordaland and reached a
distant skerry. They prepared their food there on land.
Þorleifur kimbi hlaut búðarvörð og skyldi gera graut. Arnbjörn var á landi
og gerði sér graut.
Thorleif kimbi was allotted the cookery and should make porridge. Arnbjorn
was on land and made himself porridge.
Hafði hann búðarketil þann er Þorleifur skyldi hafa síðan. Gekk Þorleifur þá
á land upp og bað
He had that booth kettle which Thorlief should have afterwards. Thorleif
went then up on land and told
Arnbjörn fá sér ketilinn en hann hafði þá enn eigi þafðan sinn graut og
hrærði þá enn í katlinum. Stóð Þorleifur yfir honum uppi.
Arnbjorn to give him the kettle and he had then still not thickened his
porridge and still stirred (what is the infinitive?) (it) in the kettle.
Thorleif was left standing over him.