Nú er að segja frá þrælum Arnkels að þeir gengu inn þá er þeir höfðu inn
borið heyið og fóru af
Now is to speak of Arnkell’s thralls that they went in then where they had
carried the hay in and took off

skinnstökkum sínum. Þá vöknuðu fylgdarmenn Arnkels og spurðu hvar hann var.
their skin cloaks. Then Arnkell’s followers awakened and asked where he
was.

Þá var sem þrællinn vaknaði af svefni og svarar: "Það er satt," segir hann,
"hann mun berjast inn á Örlygsstöðum við Snorra goða."
Then (it) was as (if) the thrall awakened from sleep and answers, “It is
true,” says he, “he must be fighting in at Orlyg’s steads with Chieftain
Snorri.”

Þá hljópu menn upp og klæddust og fóru sem skyndilegast inn á Örlygsstaði og
fundu Arnkel
Then men leaped up and dressed and went as hastily as possible in to Orlyg’s
steads and found their farmer Arnkell

bónda sinn dauðan og var hann öllum mönnum harmdauði því að hann hefir verið
allra menna
dead and he was lamented by all people because he had been of all men

best að sér um alla hluti í fornum sið og manna vitrastur, vel skapi farinn,
hjartaprúður og
best in all aspects in old customs and wisest of men, well disposed of mind,
generous and

hverjum manni djarfari, einarður og allvel stilltur. Hafði hann og jafnan
hinn hærra hlut í
more daring than? each man, hearty and very moderate. He had also always
the lordly? share in

málaferlum við hverja sem skipta var. Fékk hann af því öfundsamt sem nú kom
fram.
lawsuits with whoever disputed. He made (people) envious of it as now
resulted.

Tóku þeir nú lík Arnkels og bjuggu um og færðu til graftar. Arnkell var
lagður í haug við sæinn
They took now Arnkell’s body and prepared (it) and carried it to a grave.
Arnkell was laid in a mound by the sea

út við Vaðilshöfða og er það svo víður haugur sem stakkgarður mikill.
out by Vadil’s head and it was as widely mounded as a great haystack.

38. kafli
Eftir víg Arnkels voru konur til erfðar og aðildar og var fyrir því eigi svo
mikill reki að ger um
After Arnkell’s slaying women were to inherit and chief prosecutors and it
was for that reason not so heartily pursued to do regarding

vígið sem von mundi þykja um svo göfgan mann. En þó var sæst á vígið á þingi
og urðu þær
the slaying as custom would seem regarding such an honoured man. But still
the slaying was compensated at the Thing and they (the women) achieved

einar mannsektir að Þorleifur kimbi skyldi vera utan þrjá vetur því að honum
var kennt banasár Arnkels.
only outlawry that Thorleif kimbi should be abroad three years because he
was known (to have given) Arnkell the death blow.

En með því að eftirmálið varð eigi svo sæmilegt sem líklegt þótti um svo
mikinn höfðingja sem
But because the case outcome had not been as honourable as seemed fitting
regarding such a great chieftain as

Arnkell var þá færðu landsstjórnarmenn lög á því að aldrei síðan skyldi kona
vera vígsakaraðili
Arnkell was then the government made a law about it because never after
should a woman be prosecutor in a manslaughter lawsuit

né yngri karlmaður en sextán vetra og hefir það haldist jafnan síðan.
nor young boy (less) than sixteen years and it has held always afterwards.

39. kafli
Þorleifur kimbi tók sér fari um sumarið með kaupmönnum þeim er bjuggust í
Straumfirði og var hann í sveit með stýrimönnum.
Thorleif kimbi took passage for himself during the summer with those traders
who readied themselves in Straumfirth and he was in company with the
captains.

Grace Hatton
Hawley, PA