Áttust þeir þar við um hríð.

They fought there a while.

 

Hélt Þorleifur á um málið en Arnkell veik af höndum.

Thorleifr went on concerning the matter, and Arnkell weakened in the hands.

 

Þá boraði Arnkell hurðarokann og lagði niður meðan tálguöxina.

Then Arnkell bored a hole in the door’s cross-plank and ceased meantime the adze.

 

Þorleifur tók hana upp og reiddi skjótt yfir höfuð sér og hugði að setja í höfuð Arnkatli.

Thorleifr took it up and swiftly raised (it) in the air over his head and intended to set it in Arnkell’s head.

 

En er Arnkell heyrði hvininn hljóp hann undir höggið og hóf Þorleif upp á bringu sér og kenndi þar aflsmunar því að Arnkell var rammur að afli.

But when Arnkell heard the whistling, he leapt under the blow and raised Thorleifr up to his chest perceived there a difference in strength because Arnkell was powerful in strength.

 

Felldi hann Þorleif svo mikið fall að honum hélt við óvit en öxin hraut úr hendi honum og fékk Arnkell hana tekið og setti í höfuð Þorleifi og veitti honum banasár.

He made Thorleifr fall so great a fall that he maintained senselessness (was knocked senseless, I suppose) and the axe flew out his hand, and Arnkell was able to take it and set (it) in Thorleifr’s head, and he was given a death wound.

 

Sá orðrómur lagðist á að Snorri goði hefði þenna mann sendan til höfuðs Arnkatli.

That report was made that chieftain Snorri had sent this man to Arnkell’s head.  (??)

 

Snorri lét þetta mál eigi til sín taka og lét hér ræða um hvern það er vildi og liðu svo þau misseri að eigi varð til tíðinda.

Snorri had this case not to have recourse to him and had here discussed concerning what is wanted and the season so passed that there became no news.

 

 


37. kafli

Annað haust eftir að veturnóttum hafði Snorri goði haustboð mikið og bauð til vinum sínum.

The next autumn after the first three days of winter, chieftain Snorri had a large autumn feast and invited his relatives to (it).

 

Þar var öldrykkja og fast drukkið.

There was ale drinking and hard drinking.

 

 

Þar var ölteiti mörg.

There was much merriment over drink.

 

Var þar talað um mannjöfnuð hver þar væri göfgastur maður í sveit eða mestur höfðingi.

There was also discussed comparing of men, (specifically) who would be the most noble man or greatest leader in the district.

 

Og urðu menn þar eigi á eitt sáttir sem oftast er ef um mannjöfnuð er talað.

And people there were not alone (?) agreed on as most often when if concerning a comparison of men is discussed.

 

Voru þeir flestir að Snorri goði þótti göfgastur maður en sumir nefndu til Arnkel.

They were many to whom chieftain Snorri seemed the most noble man, but some pointed to Arnkel.

 

Þeir voru enn sumir er nefndu til Styr.

Still, they were some who named Styr.

 

 

En er þeir töluðu þetta þá svarar þar til Þorleifur kimbi: "Hví þræta menn um slíka hluti er allir menn mega sjá hversu er?"

And when they talked about this, then Thorleifur (kimbi?) answers: “Why, men, do you wrangle about such a matter when all men can see who it is?”

 

"Hvað viltu til segja Þorleifur," sögðu þeir, "er þú deilir þetta mál svo mjög brotum?"

“What will you tell, Thorleifr,” they said, “

 

"Miklu mestur þykir mér Arnkell," segir hann.

“Arnkell seems to me much more,” he says.

 

 

"Hvað finnur þú til þess?" segja þeir.

“What do you give for a reason (for) that?” they say.   (Z. finna 8 – finna til e-s, to bring forward, give as a reason)

 

 

"Það er satt er," segir hann.

“That which is true,” he says.

 

"Eg kalla að þar sé sem einn maður er þeir eru Snorri goði og Styr fyrir tengda sakir, en engir liggja heimamenn Arnkels ógildir hjá garði hans þeir er Snorri hefir drepið, sem Haukur fylgdarmaður Snorra liggur hér hjá garði hans er Arnkell hefir drepið."

“I invoke that there would be as one man, who they are chieftain Snorri and Styr, for the sake of being related by affinity, but no one of Arnkell’s house servants lies unatoned by his yard they who Snorri has killed, as Hawk, Snorri’s attendant lies here next to his yard whom Arnkell has killed.”