75. kafli - Viðurtal Halldórs og Þorkels
Halldor’s and Thorkel’s Conversation
Þenna vetur eftir jól bjóst Þorkell heiman norður til Hrútafjarðar að flytja norðan viðu sína.
This winter after yule, Thorkell got ready at home north of Hrutafjardar to move his lumber north.
Ríður hann fyrst inn í Dali og þaðan í Ljárskóga til Þorsteins frænda síns og aflar sér manna og hrossa.
He rides first inward to Dale and then to Scythe-Forest to his relative Thorstein and gets for himself men and horses.
Hann fer síðan norður til Hrútafjarðar og dvelst þar um hríð og hefir ætlan á um ferðina, safnar að sér hestum þar um fjörð því að hann vildi eigi fleiri farar að gera ef svo mætti takast.
He then goes north to Hrutafjardar and stays there for a while and has the intention concerning (not sure I undersand “á um”) the journey, gathers for himself there horses (from) around the fiord because he didn’t want more to go to do if so it was able to take place. (?)
Varð þetta ekki skjótt.
This didn’t happen speedily.
Þorkell var í starfi þessu fram á langaföstu.
Thorkell was at work with this far into Lent.
Hann kemur þessu starfi til vegar.
He completes this work. (Z. koma 3 – koma e-u til keiðar (til vegar), to effect, bring about)
Hann dró viðinn norðan meir en á tuttugu hestum og lætur liggja viðinn á Ljáeyri.
He drew the wood north (with) more than 20 horses and has wood placed at Scythe-Island.
Síðan ætlaði hann að flytja á skipi út til Helgafells.
Then he intended to move (the lumber) by ship out to Helgafell.
Þorsteinn átti ferju mikla og ætlaði Þorkell það skip að hafa þá er hann færi heimleiðis.
Thorsteinn had a large ferry boat, and Thorkell intended to have then that ship when he went homeward.
Þorkell var í Ljárskógum um föstuna því að ástúðigt var með þeim frændum.
Thorkell stayed in Scythe-Forest on Friday because the relatives were on friendly terms.
Þorsteinn ræddi við Þorkel að það mundi vel hent að þeir færu í Hjarðarholt: "Vil eg fala land að Halldóri því að hann hefir lítið lausafé síðan hann galt þeim Bollasonum í föðurbætur.
Thorstein spoke with Thorkel that that would happened that they would go to Hjardarholt: “I want to demand for purchase land at (from?) Halldor because he has little moveable property since he repaid Bolli’s sons in were gild for a father.
En það land er svo að eg vildi helst eiga."
And that land is such that I would most preferably have.”
Þorkell bað hann ráða.
Thorkell asked him for advice.
Fara þeir heiman og voru saman vel tuttugu menn.
They go from home and were together a good 20 men.
Þeir koma í Hjarðarholt.
They arrived in Hjardarholt.
Tók Halldór vel við þeim og var hinn málreifasti.
Halldor received them well and was the most cheerful.
Fátt var manna heima því að Halldór hafði sent menn norður í Steingrímsfjörð.
Few men were at home because Halldor had sent men north to Stone-mask(?)-fiord.
Þar hafði komið hvalur er hann átti í.
There had been a whale which he gathered in.
Beinir hinn sterki var heima.
Beinir the strong was at home.
Hann einn lifði þá þeirra manna er verið höfðu með Ólafi föður hans.
He alone lived then of the men who had stayed with his father Olaf.
Halldór hafði mælt til Beinis þegar er hann sá reið þeirra Þorsteins: "Gerla sé eg erindi þeirra frænda.
Halldor had spoken to Beinir at once when he saw them, Thorstein (and others), riding (more literally, “saw their riding”): “I precisely see their mission, kinsman.
Þeir munu fala land mitt að mér og ef svo er þá munu þeir heimta mig á tal.
They will demand from me purchase of my land and if so then they will meet me to talk.
Þess get eg að á sína hönd mér setjist hvor þeirra.
I guess that, that to his hand was seated for me each of them. (??)
Og ef þeir bjóða mér nokkurn ómaka þá vertu eigi seinni að ráða til Þorsteins en eg til Þorkels.
And if they ask me for some trouble then you will not be slower to rush in to attack Thorstein and I Thorkel.
Hefir þú lengi verið trúr oss frændum.
You have long been faithful to us kinsmen.
Eg hefi og sent á hina næstu bæi eftir mönnum.
I have also sent to the next village for men.
Vildi eg að það hæfðist mjög á að lið það kæmi og vér slitum talinu."
I wanted that: That much suited to that people should come and we stop talking.”