"Vera má að svo sé," segir Guðrún, "en heldur mundi eg ætla að þar mundir þú
drepa skeggi í Breiðafjörð niður."
“That may be so,” says Gudrun, “but I would rather expect that there you
would drop your beard down in Breidafjord.”

Það sama sumar setur Þorkell fram skip sitt og býr til Noregs. Gellir son
hans var þá tólf vetra
That same summer Thorkell launches his ship and gets a good wind to Norway.
Gellir, his son, was then twelve years old.

gamall. Hann fór utan með föður sínum. Þorkell lýsir því að hann ætlar að
sækja sér kirkjuvið og
He sailed abroad with his father. Thorkell announces it that he intends to
seek wood for a church for himself and

siglir þegar á haf er hann var búinn. Hann hafði hægja útivist og eigi
allskamma. Taka þeir
sails out to sea as soon as he was ready. He had an easy journey abroad and
not a very short (one). They reach

Noreg norðarla. Þá sat Ólafur konungur í Þrándheimi. Þorkell sótti þegar á
fund Ólafs konungs
Norway more northerly. Then King Olaf resided in Trondheim. Thorkell
sought a meeting at once with King Olaf

og með honum Gellir son hans. Þeir fengu þar góðar viðtökur. Svo var Þorkell
mikils metinn af
and (brought) with him, his son, Gellir. They got a good welcome. Thorkell
was so highly valued by

konungi þann vetur að það er alsagt að konungur gaf honum eigi minna fé en
tíu tigi marka
the king that winter that it is said by all that the king gave him not less
money than 100 refined

brennds silfurs. Konungur gaf Gelli að jólum skikkju og var það hin mesta
gersemi og ágætur
silver marks. The king gave Gellir a cloak at Jule and it was the greatest
treasure and a glorious

gripur. Þann vetur lét Ólafur konungur gera kirkju í bænum af viði. Var það
stofnað allmikið
great value. That winter King Olaf had a wooden church built in town. It
was a very great temple established

musteri og vandað allt til. Um vorið var viður sá til skips fluttur er
konungur gaf Þorkatli. Var sá
and all great pains bestowed on it. During the spring that wood was carried
to the ship and the king gave it to Thorkell. That was

viður bæði mikill og góður því að Þorkell gekk nær.
both strong and good because Thorkell went close.

Það var einn morgun snemma að konungur gekk út við fá menn. Hann sá mann
uppi á kirkju
It was one morning early that the King walked out with a few men. He saw a
man up on the that church

þeirri er í smíð var þar í bænum. Hann undraðist þetta mjög því að morgni
var minnur fram
which was ? there in town. He wondered at this much because in the morning
few were

komið en smiðar voru vanir upp að standa. Konungur kenndi manninn. Var þar
Þorkell
come when? the smiths were accustomed to get up. The king recognized the
man. There was Thorkell

Eyjólfsson og lagði mál við öll hin stærstu tré, bæði bita og staflægjur og
uppstöðutré.
Eyjolf’s son and measured all the biggest? lumber, both cut and long beams
and vertical posts.

Konungur sneri þegar þangað til og mælti: "Hvað er nú Þorkell, ætlar þú hér
eftir að semja
The king turns thither at once and spoke, “What is (up) now, Thorkell, do
you intend here after to arrange

kirkjuvið þann er þú flytur til Íslands?"
that wood for a church which you carry to Iceland?”

Þorkell svarar: "Satt er það herra."
Thorkell answers, “It is true, lord.”

Þá mælti Ólafur konungur: "Högg þú af tvær alnar hverju stórtré og mun sú
kirkja þó ger mest á Íslandi."
Then King Olaf spoke, “Cut two ells off each beam and that church will still
be biggest in Iceland.”

Grace Hatton
Hawley, PA