Kærðu menn nú þetta vandkvæði mjög. Þótti mönnum Arnkell eiga að ráða bætur
á. Arnkell
People complained now about this great trouble. It seemed to people Arnkell
was better obligated to resolve (this). Arnkell

bauð þeim öllum til sín er það þótti vildara en vera annars staðar. En hvar
sem Arnkell var
invited all of them to him when it seemed to be better than other places.
And where ever Arnkell was

staddur varð aldrei þar mein að Þórólfi og sveitungum hans. Svo voru allir
menn hræddir við
present, harm never happened to Thorolf and his household. All people were
so fearful of

afturgöngur Þórólfs að engir menn þorðu að fara ferða sinna, þó að erindi
ættu, um veturinn.
Thorolf’s ghost that no men dared to go on their way, even though they had
errands, during the winter.

En er af leið veturinn voraði vel. Og er þeli var úr jörðu sendi Arnkell
mann inn á Kársstaði eftir
And when the winter passed off, spring came in well. And when frost was out
of the earth, Arnkell sent a man in to Karsstead after

Þorbrandssonum og bað þá fara til með sér að færa Þórólf brott úr Þórsárdal
og leita annars
Thorbrand’s sons and asked them to go with him to carry Thorolf away out of
Thor’s River Dale and seek another

legstaðar. Jafnskylt var öllum mönnum í lögum þeirra að færa dauða menn til
graftrar sem nú ef þeir eru kvaddir.
another place to plant him. Under their laws, all men were equally required
to convey dead people to graves as now, if they are summoned.

En er Þorbrandssynir heyrðu þetta kváðu þeir sér enga nauðsyn til bera að
leysa vandkvæði Arnkels eða manna hans.
And when Thorbrand’s sons heard this summons, they see no need to assist? to
free Arnkell or his men of difficulties.

Þá svarar Þorbrandur karl: "Það er nauðsyn," segir hann, "að fara ferðir þær
allar er mönnum eru
Then old Thorbrand answers, “It is a need,” says he, “to go on all those
journeys which to which men are

lögskuldir til og eruð þér nú þess beiddir er þér eigið eigi að synja."
bound by law and now you are asked this you are not entitled to refuse.”

Þá mælti Þóroddur við sendimanninn: "Far þú og seg Arnkatli að eg mun fara
ferð þessa fyrir oss
Then Thorod spoke with the messenger, “You go and tell Arnkell that I will
go on this journey for us

bræður og kem eg til Úlfarsfells og finnumst þar."
brothers and I (will) come to Ulfar’s Fell and we meet there.”

Nú fór sendimaðurinn og sagði Arnkatli. Bjó hann nú ferð sína og voru þeir
tólf saman. Höfðu
Now the messenger went and told Arnkell. He prepared now for his journey
and they were twelve together. They had

þeir með sér eyki og graftól. Fóru þeir fyrst til Úlfarsfells og fundu þar
Þórodd Þorbrandsson og voru þeir þrír saman.
with them a cart and digging tools. They went first to Ulfar’s Fell and met
Thorod Thorbrand’s son there and they were three together.

Þeir fóru upp yfir hálsinn og komu í Þórsárdal og til dysjar Þórólfs, brjóta
dysina
They went up over the ridge and came to Thor’s River Dale and to Thorolf’s
cairn, destroyed the cairn

og finna Þórólf þar ófúinn og var hann nú hinn illilegasti. Þeir tóku hann
upp úr
and find Thorolf there unrotted and he was now most hideous. They took him
up out

gröfinni og lögðu hann í sleða og beittu fyrir tvo sterka yxn og drógu hann
upp á
of the grave and laid him in a sled and harnessed before (it) two strong
oxen and drew him up to

Úlfarsfellsháls og voru þá þrotnir yxnirnir og teknir aðrir og drógu hann
inn á
Ulfar’s Fell Ridge and then the oxen were exhausted and others were taken
and drew him in to

hálsinn. Ætlaði Arnkell að færa hann inn á Vaðilshöfða og jarða hann þar.
the ridge. Arnkell intended to bear him in to Vadil’s headland and bury him
there.

Grace Hatton
Hawley, PA