Þenna vetur sat Ólafur konungur austur í Sarpsborg og það spurðist austan að
konungs var ekki
That winter King Olaf resided east in Sarpsborg and it was learned from the
east that the king was not

norður von. Snemma um vorið bjuggu þeir bræður skip sitt og fóru austur með
landi. Tókst þeim
expected (to go) north. Early in the spring those brothers readied their
ship and sailed east along the land. They had a

greitt ferðin og komu austur til Sarpsborgar og fóru þegar á fund Ólafs
konungs. Fagnar
speedy journey and reached east in Sarpsborg and went at once to a meeting
with King Olaf. The king welcomes

konungur vel Þorleiki hirðmanni sínum og hans förunautum. Síðan spurði
konungur hver sá væri
Thorleik, his retainer, well also his fellow travelers. Afterwards the king
asked who that one,

hinn vörpulegi maður er í göngu var með Þorleiki.
the stately man, was who was walking with Thorleik.

En hann svarar: "Sá er bróðir minn og heitir Bolli."
And he answers, “That is my brother and is named Bolli.”

"Að vísu er hann skörulegur maður," segir konungur.
“Certainly he is an imposing man,” says the king.

Eftir það bauð konungur þeim bræðrum að vera með sér. Taka þeir það með
þökkum og eru þeir
After that the king invited those brothers to stay with him. They accept
with thanks and they stay

með konungi um vorið. Er konungur vel til Þorleiks sem fyrr en þó mat hann
Bolla miklu meira
with the king during the spring. The king behaves well towards Thorleik as
before even though he values Bolli much more

því að konungi þótti hann mikið afbragð annarra manna.
because the king thought him much a paragon of other men.

Og er á leið vorið þá ræða þeir bræður um ferðir sínar. Spurði Þorleikur
hvort Bolli vilji fara út
And when the spring passed then those brothers discuss their journey.
Thorleik asked whether Bolli would want to go out

til Íslands um sumarið "eða viltu vera í Noregi lengur?"
to Iceland during the summer “or do you want to stay in Norway longer.”

Bolli svarar: "Eg ætla mér hvorki og er það satt að segja að eg hafði það
ætlað þá er eg fór af
Bolli answers, “I intend for myself neither and it is true to say that I
have intended it then when I went from

Íslandi að eigi skyldi að spyrja til mín í öðru húsi. Vil eg nú frændi að þú
takir við skipi okkru."
Iceland that not should be heard of me in other houses. I want now,
kinsman, that you accept our ship.”

Þorleiki þótti mikið ef þeir skulu skilja "en þú Bolli munt þessu ráða sem
öðru."
Thorleik thought (it) serious if they should part, “but you Bolli will
decide this as in other things.”

Þessa sömu ræðu báru þeir fyrir konung en hann svarar á þá leið: "Viltu ekki
Bolli dveljast með
These same discussions they raised before the king and he answered in that
way, “Will you not, Bolli, remain with

oss lengur?" segir konungur. "Þætti mér hinn veg best er þú dveldist með mér
um hríð. Mun eg
us longer?” says the king. “It seems to me the best way when you would
remain here with me for a time. I will

veita þér þvílíka nafnbót sem eg veitti Þorleiki bróður þínum."
grant you a similar title as I granted Thorleik, your brother.”

Þá svarar Bolli: "Allfús væri eg herra að bindast yður á hendur en fara vil
eg fyrst þangað sem eg
Then Bolli answers, “I would be very eager, Lord, to bind myself to serve,
but I want to go first thither where I

hefi áður ætlað og mig hefir lengi til fýst en þenna kost vil eg gjarna taka
ef mér verður
have previously intended and has to me long (been) wished and that choice I
would gladly take if for me a

afturkomu auðið."
return is allotted.”
Grace Hatton
Hawley, PA