"Það vil eg," sagði Þórólfur, "að við höfum upphaf að sættargerð okkarri og
vináttu að við
“I want it,” said Thorolf, “that we have a beginning to our agreement and
friendship that we
heimtum Krákunesskóg að Snorra goða því að mér þykir það verst er hann skal
sitja yfir hlut
bring home Krakuness Wood from Chieftain Snorri because it seems to me worst
when he shall take possession of
okkrum en hann vill nú eigi lausan láta skóginn fyrir mér og kallar að eg
hafi gefið honum en það er lygð," segir hann.
our portion when he does not allow the forest released for me and says that
I have given (it) to him but it is a lie,” says he.
Arnkell svarar: "Eigi gerðir þú það til vináttu við mig er þú fékkst Snorra
skóginn og mun eg eigi
Arnkell answers, “You do not make friendship with me when you give Snorri
the forest and I will not
gera það fyrir róg þitt að deila við Snorra um skóginn. En veit eg að hann
hefir eigi réttar
do it for your slander to deal with Snorri regarding the wood. And I know
that he has no right
heimildir á skóginum. En eigi vil eg að þú hafir það fyrir illgirni þína að
gleðjast af deilu okkarri."
of title to the forest. And I do not want that you have it for your ill
will to be glad of our dealings.”
"Það hygg eg," segir Þórólfur, "að meir komi þar til lítilmennska en þú
sparir að eg hendi gaman að deilu ykkarri."
“I think it,” says Thorolf, “that more would come to paltry men than you
spare that I take delight in your dealings.”
"Haf þú það fyrir satt sem þú vilt þar um," segir Arnkell, "en eigi mun eg
svo búið deila um skóginn við Snorra."
“You have it for true as you want thereabouts,” says Arnkell, “but I will
not also make a deal about the forest with Snorri.”
Við þetta skildu þeir feðgar. Fór Þórólfur heim og unir stórilla sínum hlut
og þykist nú eigi sinni ár fyrir borð koma.
At that they parted, father and son. Thorolf went home and was very
displeased with his lot and thought now his oar to have gone overboard.”
Þórólfur bægifótur kom heim um kveldið og mælti við engan mann. Hann settist
niður í öndvegi
Thorolf lamefoot came home during the evening and spoke with no man. He sat
down in his high seat
sitt og mataðist eigi um kveldið. Sat hann þar eftir er menn fóru að sofa.
En um morguninn, er
and did not eat during the evening. He sat there after when men went to
sleep. And in the morning when
menn stóðu upp, sat Þórólfur þar enn og var dauður.
people got up, Thorolf sat there still and was dead.
Þá sendi húsfreyja mann til Arnkels og bað segja honum andlát Þórólfs. Reið
þá Arnkell upp í
Then the house wife sent a man to Arnkell and told (him) to tell him of
Thorolf’s death. Arnkell rode up then to
Hvamm og nokkurir heimamenn hans. Og er þeir komu í Hvamm varð Arnkell þess
vís að faðir
Hvamm and some of his household men. And when they came to Hvamm, Arnkell
became informed that his father
hans var dauður og sat í hásæti en fólk allt var óttafullt því að öllum
þótti óþokki á andláti hans.
was dead and sat in a high seat and folk were terrified because to all his
death was disliked?
Gekk Arnkell nú inn í eldaskálann og svo inn eftir setinu á bak Þórólfi.
Hann bað hvern að varast
Arnkell went now in to the sitting room and also in behind the seat in back
of Thorolf. He bade each to defend themselves
að ganga framan að honum meðan honum voru eigi nábjargir veittar. Tók
Arnkell þá í herðar
to go forward to him while he the last service of the dead was not granted.
Arnkell took Thorolf then on his shoulders
Þórólfi og varð hann að kenn aflsmunar áður hann kæmi honum undir. Síðan
sveipaði hann
and he became to know a difference in strength before he got under him.
Afterwards he wrapped
klæðum að höfði Þórólfi og bjó um hann eftir siðvenju. Eftir það lét hann
brjóta vegginn á bak
clothing around Thorolf’s head and after custom. After that he had the wall
broken
honum og draga hann þar út. Síðan voru yxn fyrir sleða beittir. Var Þórólfur
þar í lagður og óku
and (they) drag him out of there. Afterwards oxen were harnessed before a
sledge. Thorolf was laid therein and (they) carried
honum upp í Þórsárdal og var það eigi þrautarlaust áður hann kom í þann stað
sem hann skyldi vera. Dysjuðu þeir Þórólf þar rammlega.
up to Thor’s river dale and it was not without resistance before he came in
that place where he should be. They buried Thorolf strongly in a cairn.