Arnkell var úti staddur. Hann sá hvar maður hljóp og hafði skjöld og þóttist
kenna skjöldinn.
Arnkell was ouside the house (Z). He saw where a man ran and had a shield
and thought to recognize the shield.
Kom honum í hug að Úlfar mundi eigi hafa skjöldinn látið sjálfráður.
It came to mind for him that Ulf would not have given up the shield of his
own free will.
Kvaddi Arnkell þá menn til að fara eftir manninum "en með því," segir hann,
"að hér hafa komið
Arnkell summoned men then to go after the man “because,” says he, “that here
has a plan of my
fram ráð föður míns og hafi þessi maður veitt Úlfari bana, þá skuluð þér
þegar drepa hann hver
father’s come to pass and this man will have given Ulf death, then you
should at once kill him where
sem hann er og látið hann eigi koma mér í augsýn."
ever he is and let him not come in my sight.”
Þá gekk Arnkell upp til Úlfarsfells. Fundu þeir þar Úlfar dauðan. Þórólfur
bægifótur sá að Spá-
Then Arnkell went up to Ulf’s Fell. They found Ulf there dead. Thorolf
lame-foot saw that
Gils hljóp út með Úlfarsfelli og hafði skjöld. Þóttist hann þá vita hversu
farið hafði með þeim Úlfari.
Spa-Gils ran out along Ulf’s Fell and had a shield. He thought to know then
what had happened with them, (Spa-Gils and) Ulf.
Þá mælti hann við þrælinn er honum fylgdi: "Nú skaltu fara inn á Kársstaði
og segja
Then he spoke with the thrall who followed him, “Now you shall go in to Kar’s
Stead and tell
Þorbrandssonum að þeir fari til Úlfarsfells og láti nú eigi ræna sig
leysingjaarfinum sem fyrr því að nú er Úlfar drepinn."
Thorbrand’s sons that they should go to Ulf’s Fell and now not let
themselves be robbed of the inheritances of the freed man as before because
now Ulf is slain.”
Eftir það reið Þórólfur heim og þóttist nú hafa vel sýslað. En þeir er eftir
Spá-Gilsi hljópu fengu
After it Thorolf rode home and thought he had now done well. And they who
ran after Spa-Gils, were able
tekið hann út við klif er upp ríður úr fjörunni. Fengu þeir þá af honum
sannar sögur. Og er hann
to seize him out by a cliff which rises up out of the beach. Then they got
from him a true story. And when he
hafði sagt allt sem farið hafði tóku þeir hann af lífi og kösuðu hann þar
við klifið en þeir tóku gripina og færðu Arnkatli.
had told all how it had happened, they killed him and (they) buried him by
the cliff and they took the valuables and brought (them) to Arnkell.
Þræll Þórólfs kom á Kársstaði og sagði Þorbrandssonum orðsending Þórólfs. Þá
fóru þeir út til
Thorolf’s thrall came to Kar’s Stead and told Thorbrand’s sons Thorolf’s
message. Then they went out to
Úlfarsfells og er þeir komu þar var Arnkell þar fyrir og mart manna með
honum. Þá veittu
Ulf’s Fell and when they arrived there, Arnkell was there before and many
men with him. Then
Þorbrandssynir tilkall um fé það er Úlfar hafði átt en Arnkell leiddi fram
vottasögu þeirra er við
Thorbrand’s sons gave a claim to the wealth which Ulf had had, but Arnkell
brought forward those witnesses who were on hand
voru handsal þeirra Úlfars og kvaðst það halda mundu því að hann kvað þar
eigi ósáttir á hafa
for their, (his and) Ulf’s turning over (of his property) and said he would
hold to it because he said there not to have gone unsatisfied??
gengið að lögum, bað þá eigi ákall veita um fé þetta því að hann kvaðst
halda mundu sem föðurarfi sínum.
by law, bade them not to offer a claim regarding this property because he
said he would keep (it) as his father’s inheritance.
Sáu Þorbrandssynir þá sinn kost að hverfa frá. Fóru þeir þá enn út til
Helgafells og sögðu Snorra
Thorbrand’s sons saw then their choice to turn away. They still went then
out to HelgaFell and told Chieftain Snorri
goða hvar þá var komið og báðu hann liðveislu.
what had happened then and asked him for help.