Snorri segir: "Vel og skörulega er þetta boðið.
Munu þeir bræður þenna kost taka
.
þeir vilja að nokkuru hafa mín ráð."
Síðan reið Snorri heim
Sættarfundur skyldi vera að Dröngum á Skógarströnd
.
Þorleikur Bollason reið til Helgafells
og var allt tíðindalaust um veturinn.
þá kom Snorri goði með þeim Ólafssonum
Tóku þeir Snorri og Steinþór tal
Halldór gaf Bolla sverð got
Steinþór Ólafsson gaf Þorleiki skjöld.