Snorri segir: "Vel og skörulega er þetta boðið.

Munu þeir bræður þenna kost taka….

…þeir vilja að nokkuru hafa mín ráð."

Síðan reið Snorri heim

Sættarfundur skyldi vera að Dröngum á Skógarströnd….

Þorleikur Bollason reið til Helgafells…

… og var allt tíðindalaust um veturinn.

…þá kom Snorri goði með þeim Ólafssonum…

Tóku þeir Snorri og Steinþór tal…

Halldór gaf Bolla sverð got…

…Steinþór Ólafsson gaf Þorleiki skjöld.