Laxdaela Saga Selected Sentences for August 5, 2013
From:
rob13567
Message:
12970
Date:
2013-07-30
Bolli segir þá: "Hvað er nú Snorri?
Síðan reið Snorri í Hjarðarholt með nokkura menn.
Halldór tók vel við honum .
Halldór bauð honum þar að vera.
Snorri kvaðst heim mundu ríða um kveldið .
Síðan taka þeir tal .
lýsir Snorri yfir erindum sínum .