Síðan ríða þeir báðir bræður vestur til Helgafells. Þorkell tekur við þeim
með allri blíðu og þau
Afterwards both those brothers ride west to Helgafell. They both, Thorkell
and Gudrun, receive them with great happiness and

Guðrún bæði og buðu Þorleiki þar að vera um veturinn og það þiggur hann.
Þorleikur dvelst að
and invite Thorleik to stay there during the winter and he accepts it.
Thorleik remained at

Helgafelli um hríð, ríður síðan til Hvítár og lætur setja upp skipið en
flytja vestur varnað sinn.
Helgafell for a time, rides then to Hvit and has the ship laid up and (has)
his goods conveyed west.

Þorleiki hafði gott orðið til fjár og virðingar því að hann hafði gerst
handgenginn hinum tignasta
Thorleik had become good (well supplied) with wealth and honour because he
had become a retainer to the most glorified

manni, Ólafi konungi. Var hann nú að Helgafelli um veturinn en Bolli í
Tungu.
man, King Olaf. He was now at Helgafell during the winter, and Bolli in
Tongue.

71. kafli - Viðurtal þeirra bræðra
Discussions of those brothers.

Annan vetur eftir útkomu Þorleiks finnast þeir bræður jafnan og höfðu tal
með sér og hvorki
The next winter after Thorleik’s return, those brothers always met each
other and had talks with each other and

hentu þeir gaman að leikum né annarri skemmtan. Og eitt sinn er Þorleikur
var í Tungu þá töluðu
neither were they suited for games of play nor other amusement. And one
time when Thorleik was in Tongue, then

þeir bræður svo að dægrum skipti. Snorri þóttist þá vita að þeir mundu stórt
nakkvað ráða. Þá
those brothers talked so that days passed. Snorri thought himself to know
that they would be planning something ambitious.

gekk Snorri á tal þeirra bræðra. Þeir fögnuðu honum vel og létu þegar falla
niður talið. Hann tók vel kveðju þeirra.
Then Snorri went to talk with those brothers. They received him well and
immediately stopped talking. He received their greetings well

Síðan mælti Snorri: "Hvað hafið þið í ráðagerðum er þið gáið hvorki svefns
né matar?"
Then Snorri spoke, “What have you as to plans when you neither go to sleep
nor eat?”

Bolli svarar: "Þetta eru ekki ráðagerðir því að það tal er með litlum
merkjum er vér eigum að tala."
Bolli answers, “These are not plans because that talking is with little
importance which we have to speak of.”

Og er Snorri fann að þeir vildu leyna hann því öllu er þeim var í skapi en
hann grunaði þó að þeir
And Snorri found that they wanted to conceal from him all that which was on
their minds, but he still suspected that they

mundu um það mest tala er stór vandræði mundu af gerast ef fram gengi.
Snorri mælti til þeirra:
would most (likely) talk about that which would result in great difficulty
if (it) went forward. Snorri spoke to them,

"Hitt grunar mig nú sem það muni hvorki hégómi né gamanmál er þið munuð
lengstum um tala
“I suspect now as it will neither (be) speak falsely nor joking which you
will speak at most great length

og virði eg ykkur til vorkunnar þótt svo sé og gerið svo vel og segið mér og
leynið mig eigi.
and I think it pardonable of you though so be also done so well and tell me
and do not conceal (it).

Munum vér eigi allir verr kunna um ráða þetta mál því að eg mun hvergi í
móti standa að það gangi fram er ykkar sómi vaxi við."
We will all not know worse to decide this case because I will neither stand
against that it go forward when for you honour grows from (it).”

Þorleiki þótti Snorri vel undir taka. Sagði hann í fám orðum ætlan þeirra
bræðra að þeir ætla að
Thorleik thought Snorri well to include (?). He told in few words those
brothers’ intention that they expected to

fara að þeim Ólafssonum og þeir skyldu sæta afarkostum, segja sig þá ekki
til skorta að hafa
attack those Olaf’s sons and they should compensate on hard terms, say
themselves not to always have (the) short`

jafnan hlut af þeim Ólafssonum er Þorleikur var handgenginn Ólafi konungi en
Bolli kominn í mægðir við slíkan höfðingja sem Snorri er.
straw from those Olaf’s sons when Thorleik was a retainer of King Olaf and
Bolli related by affinity to such a chieftain as Snorri is.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.