Og er mál koma í dóm kvaddi Arnkell sér bjargkviðar og færði það til varna
að þrælarnir voru
And when (the) case comes to court Arnkell requested a verdict of acquittal
for himself and presented to deny it ( his defence) that the thralls were

teknir með kveiktum eldi til bæjarbrennu.
taken with lighted fire at the farm-burning.

Þá færði Snorri það fram að þrælarnir voru óhelgir á þeim vettvangi "en það
að þér færðuð þá inn
Then Snorri brought forward that the thralls were outlaws at the scene of
the crime “but that you brought them in

í Vaðilshöfða og drápuð þá þar, það hygg eg að þeir væru þar eigi óhelgir."
to Vadilshead and then (you) killed them there, I think it that they were
not outlaws there.”

Hélt þá Snorri fram málinu og eyddi bjargkviðnum Arnkels. Eftir það áttu
menn hlut í að sætta
Snorri supported the case then and rendered void Arnkell’s verdict of
acquittal. After it people had a part to reconcile them

þá og var sættum á komið. Skyldu þeir bræður gera um málið, Styr og
Vermundur. Þeir dæmdu
and settlement was to come. Those brothers should manage the case, Styr and
Vermund. They judged

fyrir þrælana tólf aura fyrir hvern, gjaldist féið þegar á þinginu. Og er
féið var goldið fékk Snorri Þórólfi sjóðinn.
twelve ounces for each of the thralls, the money was paid out at once at the
Thing. And when the money was paid, Snorri gave Thorolf the purse.

Hann tók við og mælti: "Eigi ætlaði eg til þess þá er eg fékk þér land mitt
að þú mundir þessu
He received it and spoke, “I didn’t expect from this then when I gave you my
land that you would pursue this

svo lítilmannlega fylgja og það veit eg að eigi mundi Arnkell þessa hafa
varnað mér að eg hefði
in such a paltry manner and I know it that Arnkell would not have denied me
this that I had

slíkar bætur fyrir þræla mína ef eg hefði undir hann lagið."
such compensation for my thralls if I had left it to him.”

Snorri svarar: "Það kalla eg að þú sért skammlaus af þessu en eigi vil eg
veðsetja virðing mína til
Snorri answers, “I say it that you are shameless in this, but I do not want
to pledge my honour to equal

móts við illgirni þína og ranglæti."
with your illwill and injustice.”

Þórólfur svarar: "Það er og mest von að eg sæki þig eigi oftar að málum og
sofi yður þó eigi öll
Thorolf answers, “It is also most to be expected that I do not turn to you
more often for cases and you ?? still have all

vá héraðsmönnum."
esteemed by district’s men.”

Eftir þetta fóru menn af þinginu og undu þeir Arnkell og Snorri illa við
þessar málalyktir en Þórólfur þó verst.
After that people went from the Thing and they, Arnkell and Snorri were much
dissatisfied with this result of a lawsuit but Thorolf yet worst (most
dissatisfied).

32. kafli
Svo er sagt að það gerðist nú til tíðinda að Örlygur á Örlygsstöðum tók
sótt. Og er að honum tók
So (it) is said that it happened now as news that Orlyg at Orlyg’s steads
became ill. And when for him (they) took

að líða sat Úlfar bróðir hans yfir honum. Hann andaðist af þessi sótt.
(it for) the end, Ulf, his brother, sat with him. He died of this sickness.

En er Örlygur var látinn sendi Úlfar þegar eftir Arnkatli. Fór Arnkell þegar
á Örlygsstaði og tóku
And when Orlyg had died, Ulf sent at once for Arnkell. Arnkell went at once
to Orlyg’s steads and

þeir Úlfar fé allt undir sig það er þar stóð saman. En er Þorbrandssynir
spurðu andlát Örlygs fóru
they, (he and) Ulf took all wealth to themselves which stood there together.
And when Thorbrand’s sons learned of Orlyg’s death,

þeir á Örlygsstaði og veittu tilkall um fé það er þar stóð saman og kalla
sína eign það er leysingi
they went to Orlyg’s steads and made claim regarding that wealth which stood
there together and call it their own which their freedman

þeirra hafði átt en Úlfar kvaðst arf eiga eftir bróður sinn að taka. Þeir
spurðu hvern hlut Arnkell
had owned, but Ulf said he was entitled to take the inheritance after his
brother. They asked which part Arnkell

vildi að eiga. Arnkell kvað Úlfar óræntan skyldu fyrir hverjum manni meðan
félag þeirra væri ef hann mætti ráða.
wanted to have. Arnkell said if it were up to him, while their partnership
(his with) Ulf each man
should not ?? (óræntan).

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.