Þá svarar Snorri: "Slíkra mála er vel leitað sem mér er að þér von. Vil eg
þessu máli vel svara því
Then Snorri answers, “Such a matter is well tried as I expect customary of
you. I want to answer this matter well

að mér þykir Bolli hinn mannvænsti maður og sú kona þykir mér vel gift er
honum er gift. En
because Bolli seems to me the most promising man and that woman seems to me
well married when married to him. But

það mun þó mestu um stýra hversu Þórdísi er um gefið því að hún skal þann
einn mann eiga að henni sé vel að skapi."
it will be the biggest to manage regarding how Thordis is given (to feel) in
(that) regard because she shall only marry that man that to her is good in
(her) opinion.”

Þetta mál kemur fyrir Þórdísi en hún svarar á þá leið að hún mundi þar um
hlíta forsjá föður síns,
This issue comes before Thordis and she answers in that way that she would
rely on her father’s foresight in that regard;

kvaðst fúsari að giftast Bolla í sinni sveit en ókunnum manni lengra í
brott. Og er Snorri fann að
said she (was) more willing to marry Bolli in her district than an unknown
man further away. And when Snorri learns that

henni var ekki þetta í móti skapi, að ganga með Bolla, þá er þetta að ráði
gert og fóru festar fram.
for her this was not against her opinion, to marry with Bolli, then this is
resolved and the betrothal took place.

Skal Snorri hafa boð það inni og skal vera að miðju sumri. Við þetta ríða
þeir Þorkell og Bolli
Snorri shall have the feast at his home (boð inni) and (it) shall be in
mid-summer. With that they, Thorkell and Bolli ride

heim til Helgafells og er nú Bolli heima þar til er að brullaupsstefnu
kemur.
home to Helgafell and now Bolli is at home until the summons for the wedding
comes.

Búast þeir nú heiman, Þorkell og Bolli, og þeir menn með þeim er til þess
voru ætlaðir. Var þar
They, Thorkell and Bolli now prepare (to go) from home, and those men with
them who were invited to this. There were

fjölmenni mikið og hið skörulegsta lið, ríða nú leið sína og koma í Tungu.
Eru þar allgóðar
a great many people and the most magnificent company, ride now on their way
and come to Tongue. There were very good receptions.

viðtökur. Var þar mikið fjölmenni og veisla hin virðulegsta. Og er veisluna
þrýtur búast menn í
There were a great many people and the wedding feast the most splendid. And
when the wedding feast ends people prepare (to go)

brott. Snorri gaf Þorkatli gjafar sæmilegar og þeim Guðrúnu báðum, slíkt
sama öðrum sínum
away. Snorri gave them, both Thorkell (and) Gudrun, honourable gifts, such
the same to others of his

vinum og frændum. Ríður nú hver heim til síns heimilis þeirra manna er þetta
boð hafa sótt. Bolli
friends and kinsmen. Each of those men who had visited the feast rides home
now to his household. Bolli

var í Tungu og tókust brátt góðar ástir með þeim Þórdísi. Snorri lagði og
mikla stund á að veita
stayed in Tongue and soon great affection took effect between them, Thordis
(and Bolli). Snorri allocated? also much time to treat

Bolla vel og var til hans hvar betur en til sinna barna. Bolli þekktist það
vel og er þau misseri í Tungu í góðu yfirlæti.
Bolli well and was to him better than to his children. Bolli thanked (him)
for it well and those seasons in Tongue (Bolli was) in high favor with
(Snorri).

Um sumarið eftir kom skip af hafi í Hvítá. Það skip átti hálft Þorleikur
Bollason en hálft áttu
During the next summer a ship arrived from sea in Hvit. Thorleik Bolli’s
son owned half that ship and half was owned by Norwegians.

norrænir menn. Og er Bolli spyr útkomu bróður síns ríður hann þegar suður
til Borgarfjarðar og
And when Bolli learns of his brother’s arrival, he rides at once south to
Borgarfjord and to the ship.

til skips. Verður hvor þeirra bræðra öðrum feginn. Er Bolli þar svo að
nóttum skiptir.
Each of those brothers was overjoyed (to see) the other. Bolli stays there
so for several nights.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.