Þórólfi bægifót líkaði stórilla við Arnkel er þrælarnir voru drepnir og beiddi bóta fyrir en Arnkell synjaði þverlega að gjalda fyrir þá nokkurn pening.
Thorolf "lamefoot" very much disliked Arnkel whose thralls were slain and asked for an atonement, but Arnkell refused to pay for them not a penny.
Líkaði Þórólfi nú verr en áður.
Thorolf was worse pleased than before.
Það var einn dag að Þórólfur reið út til Helgafells að finna Snorra goða og bauð Snorri honum þar að vera en Þórólfur kvaðst eigi þurfa að eta mat hans "er eg því hér kominn að eg vil að þú réttir hlut minn því að eg kalla þig héraðshöfðinja og skyldan að rétta þeirra manna hlut er áður eru vanhluta."
It was one day that Thorolfr rode out to Helgafell to meet chieftain Snorri and Snorri invited him to stay there, but Thorolfr said for himself not to want to eat his food "that I have come here that I want that you hand over my share because I call you the chief of the district and the duty to put right man's share which otherwise are unfairly dealt with." (Z. vanhluta unfairly dealt with)
"Fyrir hverjum liggur hlutur þinn undir, bóndi?" sagði Snorri.
"For what share belongs to you, farmer?" said Snorri.
"Fyrir Arnkatli syni mínum," segir Þórólfur.
"For Arnkatl, my son," says Thorolfr.
Snorri mælti: "Það skaltu eigi kæra því að þér á svo hver hlutur að þykja sem honum því að hann er betri maður en þú."
Snorri said: "You shall not make it a charge because to you at so what share to think as to him because he is a better man you you."
"Þann veg er eigi," segir hann, "því að hann veitir mér nú mestan ágang.
`That is not a way." He says, "because he gives me now a great annoyance.
Vil eg nú gerast vinur þinn fullkominn, Snorri, en þú tak við eftirmálum um þræla mína er Arnkell hefir drepa látið og mun eg eigi mæla mér allar bæturnar."
I want now to become your perfect friend, Snorri, and you receive the case of a person slain concerning my thralls which Arnkell has caused to kill and I will not speak more of all atonements."
Snorri svarar: "Eigi vil eg ganga í deilu með ykkur feðgum."
Snorri answers: "I will not go in a disagreement with you, father and son."
Þórólfur svarar: "Engi ertu vinur Arnkels.
Thorolfr answers: "You are no friend of Arnkel's.
En það kann vera að þér þyki eg féglöggur en nú skal eigi það.
And it can be that you think I (am) a close-handed (person), but that shall not.
Eg veit," sagði hann, "að þú vilt eiga Krákunes og skóginn með er mest gersemi er hér í sveit.
I know," he said, "that you wanted to own Krakunes and the forest with which most is a treasure here in the district.
Nú mun eg þetta allt handsala þér en þú mæl eftir þræla mína og fylg því svo skörulega að þú vaxir af en þeir þykist ofgert hafa er mig svívirtu.
I will now confirm with a handshake all this to you, but you take up the prosecution in the case of my slain thralls and side with that so notably that you grow from and they are thought to have done wrong when you dishonor me.
Vil eg og engum manni hlífa láta þeim er hér hafa hlut í átt hvort sem hann er meiri eða minni minn vandamaður."
I also want no man to cause to protect them who have a part here in having whether as he is more or reminds my relation."
Snorri þóttist mjög þurfa skóginn.
Snorri was thought to much need the forest.
Og er svo sagt að hann tók handsölum á landinu og tók við eftirmáli þrælanna.
And it is so said that he took a handshake for the land and received the case against the slaying of the thralls.
Reið Þórólfur síðan heim og undi vel við en þetta mæltist lítt fyrir af öðrum mönnum.
Thorolfr then rode home and was well satisfied with this speaking little from other men.
Um vorið lét Snorri búa mál til Þórsnessþings á hendur Arnkatli um þræladrápið.
During the spring, Snorri caused to move the case to Thornessthing to Arnkatl's hands concerning the thrall killing.
Fjölmenntu þeir báðir til þingsins og hélt Snorri fram málum.
Many people, they both (went) to the Thing and restrained Snorri from the case.