Nú er að segja frá Bolla Bollasyni. Þá er hann var átján vetra gamall um
vorið ræddi hann við
Now is to tell of Bolli Bolli’s son. Then when he was eighteen years old,
during the spring, he spoke with

Þorkel mág sinn og þau móður sína að hann vill að þau leysi föðurarf hans.
Guðrún spyr hvað
Thorkell his in-law and they, (Thorkell and) his mother that he wants that
they disburse his inheritance from his father. Gudrun asks what'

hann ætlaðist fyrir er hann kallaði til fjár í hendur þeim.
he intends for (it) when he claimed money from them

Bolli svarar: "Það er vilji minn að konu sé beðið til handa mér. Vildi eg
Þorkell mágur," segir
Bolli answers, “It is my wish that a woman be asked in marriage for me. I
would want, Thorkell in-law,” says

Bolli, "að þú værir mér þar um flutningsmaður að það gengi fram."
Bolli, “that you would be spokesman for me there (in that) regard that it
come to pass.”

Þorkell spurði hverrar konu hann vildi biðja.
Thorkell asked which woman he wanted to ask to marry.

Bolli svarar: "Kona heitir Þórdís. Hún er dóttir Snorra goða. Hún er svo
kvenna að mér er mest
Bollin answers, “(The) woman is named Thordis. She is Chieftain Snorri’ s
daughter. She is of such women that to me is most

um að eiga og ekki mun eg kvongast í bráð ef eg nái eigi þessu ráði. Þykir
mér og mikið undir að þetta gangi fram."
(um ??) to marry and I will not marry soon if I do not attain this marriage.
It seems to me much depends that this comes to pass.”

Þorkell svarar: "Heimult er þér mágur að eg gangi með máli þessu ef þér
þykir það máli skipta.
Thorkell asnwers, “You have a right, in-law, that I go along with this case
if it seems to you to be of importance.”

Vænti eg að þetta mál verði auðsótt við Snorra því að hann mun sjá kunna að
honum er vel boðið þar er þú ert."
I expect that this case be easy with Snorri because he will see to know that
for him is well offered there since? you are (husband to be).”

Guðrún mælti: "Það er skjótt að segja Þorkell að eg vil til þess láta engan
hlut spara að Bolli fái
Gudrun spoke, “It is quickly to say, Thorkell, that I want for this to have
nothing spared that Bolli would get

þann ráðakost sem honum líkar. Er það bæði að eg ann honum mest enda hefir
hann öruggastur
that marriage as is pleasing to him. It is both that I love him most and he
has been most trustworthy

verið í því minna barna að gera að mínum vilja."
in it of my children to do my wishes.”

Þorkell lést það ætla fyrir sér að leysa Bolla vel af hendi: "Er það fyrir
margs sakir maklegt því
Thorkell said of himself to intend it for himself to pay on behalf of Bolli,
“It is for many reasons proper

að eg vænti þess að gott verði mannkaup í Bolla."
that I expect this to be a good acquisition in Bolli.”

Litlu síðar fara þeir Þorkell og Bolli og voru saman mjög margir menn, fara
þar til er þeir koma í
A little later they, Thorkell and Bolli, go and very many men were together,
go until they come to

Tungu. Snorri tók vel við þeim og blíðlega. Eru þar hinar mestu ölværðir af
Snorra hendi. Þórdís
Tongue. Snorri received them well and happily. The greatest affection was
there from Snorri. Thordis

Snorradóttir var heima með föður sínum. Hún var væn kona og merkileg. Og er
þeir höfðu fár
Snorri’s daughter was at home with her father. She was a beautiful woman
and remarkable. And when they had been a few

nætur verið í Tungu þá ber Þorkell upp bónorðsmálin og mælir til mægðar við
Snorra fyrir hönd
nights in Tongue, then Thorkell brought up the proposal of marriage and
speaks to the girl with Snorri on behalf

Bolla en til samfara við Þórdísi dóttur hans.
of Bolli and to their life together with Thordis, his daughter.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.