Þeir Þórólfur og Úlfar áttu engi saman upp á hálsinn.
They, Throlofr and Ulfar, owned a meadow together up on the ridge.
Þeir slógu fyrst hey mikið hvorirtveggju.
They first cut much hay, each of the two.
Síðan þurrkuðu þeir og færðu í stórsæti.
Then they dried and brought in a large hayrick.
Það var einn morgun snemma að Þórólfur stóð upp.
That was early one morning that Thorolfr rose from bed.
Sá hann þá út.
He then looked out.
Var veður þykkt og hugði hann að glepjast mundi þerririnn.
(The) weather was thick and he believed that dry weather would be confounding. (?)
Bað hann þræla sína upp standa og aka saman heyi og bað þá að vinna sem mest um daginn "því að mér sýnist veður eigi trúlegt."
The ordered his thralls to get out of bed and cart hay told them to work most during the day "because I don't think the weather fit to be relied on. (Z. aka 2 aka saman hey, to cart hay) (Z. sýna 2 - e-m sýnist e-t, one thinks fit)
Þrælarnir klæddust og fóru til heyverks en Þórólfur hlóð heyinu og eggjaði á fast um verkið að sem mest gengi fram.
The thralls got dressed and went to hay making, and Thorolfr piled up the hay and urged firmly concerning the work as went most forward.
Þenna morgun sá Úlfar út snemma og er hann kom inn spurðu verkmenn að veðri.
This morning Ulfar looked out early and when he came in asked the workmen about (the) weather.
Hann bað þá sofa í náðum "veður er gott," sagði hann, "og mun skína af í dag.
He bade them sleep in peace, "(the) weather is good," he said, "and it will clear up today. (Z. skina - mun skina af í dag, it will clear up today)
Skuluð þér slá í töðu í dag en vér munum annan dag hirða hey vort, það er vér eigum upp á hálsinn."
You shall cut (hay) all day (or "cut all the hay today"?), and we will get our hay in another day, that which we own up on the ridge."
Fór svo um veðrið sem hann sagði.
Concerning the weather, it went as he (had) said.
Og er á leið kveld sendi Úlfar mann upp á hálsinn að sjá um andvirki sitt það er þar stóð.
And when evening passed, Ulfar sent a man up to the ridge to look concerning his hay that stood there.
Þórólfur lét aka þrennum eykjum um daginn og höfðu þeir hirt heyið að nóni það er hann átti.
Thorolfr had carted (away) three cart(loads) during the day and they had collected they hay at 3:00 p.m. that he owned.
Þá bað hann þá aka heyi Úlfars í garð sinn.
Then he asked them to cart Ulfar's hay to his house.
Þeir gerðu sem hann mælti.
They did as he said.
En er sendimaður Úlfars sá það hljóp hann og sagði Úlfari.
And when Ulfar's messenger saw that, he ran and told Ulfar.
Úlfar fór upp á hálsinn og var óður mjög og spyr hví Þórólfur rændi sig.
Ulfar went up to the ridge and was very mad and asks why Thorolfr robbed him.
Þórólfur kvaðst eigi hirða hvað hann sagði og var málóði og illur viðureignar og hélt þeim við áhöld.
Thorolfr said for himself not to care what he said and was using violent language and hard to deal with and maintained possession of them. (Z. viðreign illr viðreign, hard to deal with, ill to manage)
Sá Úlfar þá engan sinn kost annan en verða á brottu.
Ulfar saw then no other choice then to leave. (Z. verða 4 verða brottu, to leave, absent oneself)
Fer Úlfar þá til Arnkels og segir honum skaða sinn og bað hann ásjá, lést ella allur mundu fyrir borði verða.
Ulfar then goes to Anrkel and tells him his loss and asks him for help, [lést?] otherwise all would be thrown overboard. (Z. 2 - verða allr fyrir borði, to be (quite) thrown overboard)
Arnkell sagðist mundu beiða föður sinn bóta fyrir heyið en kvað sér þó þungt hug segja um að nokkuð mundi að sök hafa.
Arnkell said for himself (he) would ask his father compensation for the hay and said although a heavy mind says concerning that quite would that have searched. (??)
Og er þeir feðgar fundust bað Arnkell föður sinn bæta Úlfari heytökuna en Þórólfur kvað þræl þann helsti auðgan.
And when they, father and son, met, Arnkell asked his father to compensate Ulfar's plundering of hay, and Thorolfr told the richest thrall.
Arnkell bað hann gera fyrir sín orð og bæta honum heyið.
Arnkell asked him to do according to his word and remunerate him for the hay.
Þórólfur kveðst ekki gera þar fyrir nema versnaði hlutur Úlfars og skildust þeir við það.
Throlfr said for himself not do there for except Ulfar's things worsened, and they part with that.