Snorri mælti: "Miklu er þér meiri vandi á að gera eftir vorum vilja. Er þér
og þetta sjálfum
Snorri said, “The obligation is much greater to behave in accordance with
our wishes. This is for you yourself

höfuðnauðsyn því að þú færð aldrei slíkrar konu sem Guðrún er þótt þú leitir
víða."
a great need because you would never be able (to marry) such a woman as
Gudrun is, though you search (far and) wide.”

Og við umtölur Snorra og það með að hann sá að hann mælti satt þá sefaðist
Þorkell en Gunnari
And with Snorri’s discourse and with that that he saw that he spoke
truthfully then Thorkell calmed, and during the evening, Gunnar

var í brott fylgt um kveldið.
was guided away.

Veisla fór þar vel fram og skörulega. Og er boði var lokið búast menn í
brott. Þorkell gaf Snorra
The feast went well thenceforward and magnificently. And when the feast was
ended, people prepared (to go) away. Thorkell gave Snorri

allfémiklar gjafir og svo öllum virðingamönnum. Snorri bauð heim Bolla
Bollasyni og bað hann
very valuable gifts as well as to all important men. Snorri invited Bolli
Bolli’s son home and bade him

vera með sér öllum þeim stundum er honum þætti það betra. Bolli þiggur það
og ríður heim í
stay with him all those times when he thought it better. Bolli accepts it
and rides home to

Tungu. Þorkell settist nú að Helgafelli og tekur þar við búsumsýslu. Það
mátti brátt sjá að honum
Tongue. Thorkell settles now at Helgafell and takes up occupation with the
farm there. It soon was possible to see that for him

var það eigi verr hent en kaupferðir. Hann lét þegar um haustið taka ofan
skála og varð upp ger
it was no less suitable (an occupation) than merchant voyages. During the
fall he immediately had the hut taken down and built up

að vetri og var hann mikill og risulegur. Ástir takast miklar með þeim
Þorkatli og Guðrúnu. Líður fram veturinn.
towards winter and it was large and stately. Great love resulted between
them Thorkell and Gudrun. The winter passes on.

Um vorið eftir spyr Guðrún hvað hann vilji sjá fyrir Gunnari Þiðrandabana.
During the next spring, Gudrun asks what he wants to provide for Gunnar
Thidrand’s bane.

Þorkell kvað hana mundu fyrir því ráða: "Hefir þú tekið það svo fast að þér
mun ekki að getast
Thorkell said she would decide about it. “You have taken it (up) so
intensely that you will not like (it)

nema hann sé sæmilega af höndum leystur."
unless he be honourably parted with freely?”

Guðrún kvað hann rétt geta "vil eg," segir hún, "að þú gefir honum skipið og
þar með þá hluti
Gudrun said he guesses correctly, “I want,” says she, “that you give him a
ship and with it those things

sem hann má eigi missa að hafa."
that he may not be without having.”

Þorkell svarar og brosti við: "Eigi er þér lítið í hug um margt Guðrún,"
segir hann, "og er þér eigi
Thorkell answers and smiles at that, “ Not is for you little in mind about
much, Gudrun,” says he, “ and you are not

hent að eiga vesalmenni. Er það og ekki við þitt æði. Skal þetta gera eftir
þínum vilja."
suited to be married to a paltry person. It is also not your disposition.
This shall be done in accordance with your wishes.”

Fer þetta fram. Gunnar tók við gjöfinni allþakksamlega: "Mun eg aldrei svo
langhendur verða að
This went forward. Gunnar accepted the gifts very thankfully, “I will never
be so long-handed (??) that

eg fái yður launað þann sóma allan sem þið veitið mér."
I am able to repay you all that honour that you grant me.”

Fór Gunnar utan og kom við Noreg. Eftir það fór hann til búa sinna. Gunnar
var stórauðigur og
Gunnar sailed abroad and reached Norway. After it he went to his farm.
Gunnar was very rich (so actually could have repaid him!) and

hið mesta mikilmenni og góður drengur.
the greatest of powerful men and noble minded (man).

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.