69. kafli - Boð Þorkels og Guðrúnar
Marriage of Thorkell and Gudrun
Þetta haust hafði Gunnar Þiðrandabani verið sendur Guðrúnu til trausts og
halds. Hún hafði og
That fall Gunnar bane of Thidrand had been sent to Gudrun for support and
help. She had also
við honum tekið og var leynt nafni hans. Gunnar hafði sekur orðið um víg
Þiðranda Geitissonar
received him and his name was secret. Gunnar had been outlawed regarding
(the) slaying of Thidrand Geiti’s son
úr Krossavík sem segir í sögu Njarðvíkinga. Fór hann mjög huldu höfði því að
margir stórir menn veittu þar eftirsjár.
from Crossbay as is told in the Njardviking’s saga. He went (with his) head
very disguised because many important men paid attention there.
Hið fyrsta kveld veislunnar er menn gengu til vatns stóð þar maður mikill
hjá vatninu. Sá var
The first evening of the wedding feast when people went to the water, a big
man stood there near the water. That one was
herðimikill og bringubreiður. Sá maður hafði hatt á höfði. Þorkell spurði
hver hann væri. Sá
thick in the shoulders and broad-chested. That man had a hat on (his) head.
Thorkell asked who he was. That one
nefndist svo sem honum sýndist.
named himself just as seemed to him.
Þorkell segir: "Þú munt segja eigi satt. Værir þú líkari að frásögn Gunnari
Þiðrandabana. Og ef
Thorkell says, “You will not speak truthfully. You are more like what is
said of Gunnar Thidrand’s bane. And if
þú ert svo mikil kempa sem aðrir segja þá muntu eigi vilja leyna nafni
þínu."
you are such a great warrior as others say then you will not want to conceal
your name.”
Þá svarar Gunnar: "Allkappsamlega mælir þú til þessa. Ætla eg mig og ekki
þurfa að dyljast fyrir
Then Gunnar answers, “You speak very rashly about this. I expect of myself
also not to need to conceal myself
þér. Hefir þú rétt kenndan manninn. Eða hvað hefir þú mér hugað að heldur?"
from you. You have correctly recognized the man. Rather what have you in
mind for me
Þorkell kvaðst það vilja mundu að hann vissi það brátt. Hann mælti til sinna
manna að þeir
Thorkell said he would want that he knew it soon. He said to his men that
they
skyldu handtaka hann. En Guðrún sat innar á þverpalli og þar konur hjá henni
og höfðu lín á
should seize him. But Gudrun sat inside on the cross dais and women near
her there and had linen on
höfði. En þegar hún verður vör við stígur hún af brúðbekkinum og heitir á
sína menn að veita
(her) head. And as soon as she became aware (of what happened) she steps
off the bride’s bench and calls on her men to give
Gunnari lið. Hún bað og engum manni eira þeim er þar vildu óvísu lýsa. Hafði
Guðrún lið miklu
Gunnar help. She bade also no man spare those who wanted to show?
(themselves as) unwise? Gudrun had a much larger company
meira. Horfðist þar til annars en ætlað hafði verið.
(It) turned out there otherwise than had been expected.
Snorri goði gekk þar í milli manna og bað lægja storm þenna: "Er þér Þorkell
einsætt að leggja
Chieftain Snorri went there between (the) men and bade them rest out that
storm. “You, Thorkell, are clear not to set
ekki svo mikið kapp á þetta mál. Máttu sjá hversu mikill skörungur Guðrún er
ef hún ber okkur báða ráðum."
such great zeal in this case. You can see how impressive Gudrun is if she
overrules us both.”
Þorkell lést því hafa heitið nafna sínum, Þorkatli Geitissyni, að hann
skyldi drepa Gunnar ef hann
Thorkell declared he had promised it to his namesake, Thorkell Geiti’s son,
that he would kill Gunnar if he
kæmi vestur á sveitir "og er hann hinn mesti vinur minn."
came west to the district “and he is the closest friend of mine.”
Snorri mælti: "Miklu er þér meiri vandi á að gera eftir vorum vilja. Er þér
og þetta sjálfum
Snorri spoke, “More great are customs? to behave in accordance with our
wishes. (It) is to you also this
höfuðnauðsyn því að þú færð aldrei slíkrar konu sem Guðrún er þótt þú leitir
víða."
great need because you would never get such a woman as Gudrun is though you
seek (far and) wide.”