Litlu eftir það er Þóroddur kom út hafði hann uppi orð sín og bað Snorra goða að hann gifti sér Þuríði systur sína.
A little after when Thoruddr returned to Iceland, he had his word up (??) and asked chieftain Snorri that he give in marriage his sister Thurid.

En með því að hann var auðigur að fé og Snorri vissi góð skil á honum og hann sá að hún þurfti mjög forvistu, við þetta allt saman sýndist Snorra að gifta honum konuna og veitti hann brúðkaup þeirra um veturinn þar að Helgafelli.
And with that that he was wealthy and Snorri knew a good understanding of him and he said that she needed much management, with this all together seemed to Snorri to give him in marriage the woman and he held their wedding during the winter there at Helgafell.

En um vorið eftir tók Þóroddur við búi að Fróðá og gerðist hann góður bóndi og skilríkur.
And during the next spring, Thoroddr received a farm at Froda and he became a good and honest farmer.

En þegar Þuríður kom til Fróðár vandi Björn Ásbrandsson þangað komur sínar og var það að með þeim Þuríði væru fíflingar.
At once when Thuridr came to Frodar, Bjron Asbrandson visited habitually and it was a general report that with them Thurid would be beguilement. (Z. venja 3 – venja komur sínar til e-s, to visit habitually) (Z. alþýðumál – a general report) (Z. fíflingar, beguilement)

Tók Þóroddur þá að vanda um komur hans og hafði eigi að sök.
Thoroddr then began to find fault with his coming and didn't have that suit.

Þá bjó Þórir viðleggur að Arnarhvoli.
Then Thorir "with-legs" lived in Arnarhvoli.

Voru synir hans þá vaxnir, Örn og Valur, og voru hinir efnilegustu menn.
His sons were then grown, Orn and Valr, and they were the most promising men.

Þeir lögðu Þóroddi til ámælis að hann þoldi Birni slíka skömm sem hann veitti honum og buðust þeir til fylgdar með Þóroddi ef hann vildi ráða bætur á komum Bjarnar.
They blamed Thoroddr that he endured Birni so short as he knew him and offered to them support with Thoroddr if he wanted to plan attonement for Bjran's visits.

Það var eitt sinn að Björn kom til Fróðár að hann sat á tali við Þuríði.
That was once that Bjorn came to Frodar that he said in conversation with Thurid.

En Þóroddur var jafnan vanur inni að sitja þá er Björn var þar en nú sést hann hvergi.
And Thoroddr was equally accustomed to sit inside when Bjorn was there, and now he saw both.

Þuríður mælti: "Hugsa þú svo um ferðir þínar Björn," sagði hún, "að eg hygg Þóroddur ætli nú af að ráða hingaðkomur þínar og get eg að þeir hafi farið á veg fyrir þig og mun hann ætla að þér skulið eigi jafnliða finnast."
Thuridr said: "You think thus concerning your travels, Bjorn," she said, "that I think Thoroddr now intends to do away with your coming here and I get that they have gone a slaying before you and he will intend that they should not be met with an equal number of men."

Þá kvað Björn vísu þessa:
Then Bjorn recited this verse:

Guls mundum við vilja
We would want gold

viðar og blás í miðli,
far and wide and blue in between,

grand fæ eg af stoð stundum
great wealth I give up sometimes

strengs, þenna dag lengstan,
a string, this long day,

alls í aftan, þella,
all in a direction, fine wood,

eg tegumk sjálfr að drekka
I myself am shown to drink

oft horfinnar erfi,
often disappears a funeral feast,

armlinns, gleði minnar.
(armlinns?), memories of joy.