"Sýndist mér nú það ráð," segir Snorri, "sem eg ræddi fyrir þér áður þú fórst utan að þú tækir þig úr förum og settist um kyrrt og aflaðir þér kvonfangs þess hins sama sem þá var orði á komið."
"It seemed to me now that advice," says Snorri, "as I discussed for you previously, you go abroad that you should take yourself from travels and settle quietly and get yourself a wife, that the same as then was talked of happening."
Þorkell svarar: "Skil eg hvar þú ferð og allt er mér slíkt hið sama nú í hug sem þá ræddum við því að eigi fyrirman eg mér hins besta ráðs og hins göfgasta ef það má við gangast."
Thorkell answers: "I understand where you go and all is to me such the same now in mind as when we discussed because I would have one who excels others the best advice and the most noble if that can gain strength." (Z. ganga 16 gangast við, to gain strength)
Snorri mælti: "Til þess skal eg boðinn og búinn að ganga með þeim málum fyrir þína hönd.
Snorri said: "I shall offered and made ready to go with the advice by your hand.
Er nú og af ráðinn hvortveggi hluturinn sá er þér þótti torsóttlegastur ef þú skyldir fá Guðrúnar að Bolla er hefnt enda er Þorgils frá ráðinn."
It is now of the advice each part is thought to you the most not readily achievable if you should get Gudrun that Bolli is revenged since Thorgils is deprived." (??)
Þorkell mælti: "Djúpt standa ráð þín Snorri og að vísu vil eg að venda þessu máli."
Thorkell said: "Your advice, Snorri, becomes deep, and certainly I will turn this advice."
Snorri var að skipi nokkurar nætur.
Snorri stayed on the ship several nights.
Síðan tóku þeir skip teinært er þar flaut við kaupskipið og bjuggust til ferðar hálfur þriðji tugur manna.
Then they took their ten-oared ship which floated there with the merchant ship and 15 men got ready for a voyage.
Þeir fóru til Helgafells.
Then went to Helgafell.
Guðrún tók við Snorra ágæta vel.
Gudrun received Snorri's praise well.
Var þeim veittur allgóður beini.
It was to them it gives very good put into motion. [I don't have the slightest idea!]
Og er þeir höfðu verið þar eina nótt þá kallar Snorri til tals við sig Guðrúnu og mælti: "Svo er mál með vexti að eg hefi ferð þessa veitt Þorkatli Eyjólfssyni vin mínum.
And when they had stayed there one night, the Snorri calls Gudrun to talk with him and said: "So is a case with the circumstance of a case that I have made this trip (with) Thorkatl Eyjolfson, my friend.
Er hann nú hér kominn sem þú sérð en það er erindi hans hingað að hefja bónorð við þig.
He has now come here as you see and that is his errand here that (I) begin a courtship with you.
Er Þorkell göfugur maður.
Thorkell is a noble man.
Er þér og allt kunnigt um ætt hans og athæfi.
It is to you also completely known concerning his family and conduct.
Skortir hann og eigi fé.
Also, he doesn't lack money.
Þykir oss hann nú einn maður líkastur til höfðingja vestur hingað ef hann vill sig til þess hafa.
He seems to us now a man most likely to chieftainship west of here if he will have for himself reason for that. (Z. hafa 14 - h. e-t til e-s to use for; to be a reason or ground for) (Or does this apply? Z. vilja 5 vilja til, to happen)
Hefir Þorkell mikinn sóma þá er hann er út hér en miklu er hann meira virður þá er hann er í Noregi með tignum mönnum."
Thorkell has a great honor when he is out here, and by far is he more esteemed when he is in Norway with noble men."
Þá svarar Guðrún: "Synir mínir munu hér mestu af ráða, Þorleikur og Bolli, en þú ert svo hinn þriðji maður Snorri að eg mun mest þau ráð undir eiga er mér þykja allmiklu máli skipta því að þú hefir mér lengi heilráður verið."
Then Gudrun answers: "My sons will here most of advice, Thorleikr and Bolli, and you are thus the third man, Snorri, that I will most have advice in your hands which to me seems a matter of very great importance because you have long been giving wholesome counsel to me."