Konurnar ríða í brott fjórar saman.
The women ride away four together.
Þorgils grunar að njósn muni borin vera frá þeim og bað þá taka hesta sína
og ríða að sem tíðast
Thorgils suspects that news will be carried by them and bade them take their
horses and ride as quickly as possible
og svo gerðu þeir. Og áður þeir stigu á bak reið maður að þeim þjóðsýnlega.
Sá var lítill vexti og
and so they did. And before they mounted, a man rode towards them openly.
That one was not well grown and
allkviklátur. Hann var margeygur furðulega og hafði færilegan hest. Þessi
maður kvaddi Þorgils
very quickly. He was exceedingly many-eyed and had a strong horse. This
man greeted Thorgils
kunnlega. Þorgils spyr hann að nafni og kynferði og svo hvaðan hann væri
kominn.
familiarly. Thorgils asks him his name and ancestry and also from where he
had come.
Hann kveðst Hrappur heita og vera breiðfirskur að móðurkyni "og þar hefi eg
upp vaxið. Hefi eg
He said he was called Hrapp and was a Breidafirther on his mother’s side “
and there I have grown up. I have
nafn Víga-Hrapps og það með nafni að eg er engi dældarmaður þó að eg sé
lítill vexti. En eg er
the name Slayer Hrapp and with that name that I am not a gentleman even
though I am not tall. But I am
sunnlenskur að föðurkyni. Hefi eg nú dvalist þar nokkura vetur. Og allvel
hefir þetta til borið
a southerner on my father’s side. I have now stayed there some years. And
very well has this happened,
Þorgils er eg hefi þig hér ratað því að eg ætlaði þó þinn fund að sækja þó
að mér yrði um það
Thorgils, when I have met you here because I intended yet to seek a meeting
with you even though for me it would be
nokkuru torsóttara. En vandkvæði eru mér á hendi. Eg hefi orðið missáttur
við húsbónda minn.
somewhat hard to achieve. But troubles are at hand for me. I have been
disagreeing with my master.
Hafði eg af honum viðfarar ekki góðar en eg hefi það af nafni að eg vil ekki
sitja mönnum slíkar
I did not have good treatment from him and I have it by name that I will not
put up with such
hneisur og veitti eg honum tilræði en þó get eg að annaðhvort hafi tekið
lítt eða ekki. En litla
disgrace and I assaulted him but still I guess that either little or nothing
came of it. But a little
stund var eg þar til raunar síðan því að eg þóttist hirður þegar eg kom á
bak hesti þessum er eg tók frá bónda."
while I was there to prove (it) afterwards because I thought myself ?? as
soon as I mounted this horse which I took from (my) farmer.”
Hrappur segir margt en spurði fás en þó varð hann brátt var að þeir ætluðu
að stefna að Helga og
Hrapp says much, but asked little even though he was quickly aware that they
intended to aim at Helgi and
lét hann vel yfir því og sagði að hans skal eigi á bak að leita.
he was pleased with it and said (they) shall not seek him behind.

64. kafli - Dráp Helga
Þeir Þorgils tóku reið mikla þegar þeir komu á bak og riðu nú fram úr
skóginum. Þeir sáu fjóra
They, Thorgils (and co.) rode hard as soon as they mounted and rode now
forward out of the forest. They saw four
menn ríða frá selinu. Þeir hleyptu og allmikið. Þá mæltu sumir förunautar
Þorgils að ríða skyldi
men ride from the sheiling. They rode swiftly and very hard. Then some of
Thorgils’ comrades said (they) should ride
eftir þeim sem skjótast.
after them as quickly as possible.
Þá svarar Þorleikur Bollason: "Koma munum vér áður til selsins og vita hvað
þar sé manna því
Then Thorleik Bolli’s son answers, “We will come to the sheiling before and
know what men be there
að það ætla eg síður að hér sé Helgi og hans fylgdarmenn. Sýnist mér svo sem
þetta séu konur einar."
because I expect it less that here is Helgi and his followers. It seems to
me as though those are some women.”

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.