Hann svarar: "Gott er þar satt frá að segja því að Helgi er hið mesta
stórmenni bæði um manna
He answers, “There is good truth to speak of because Helgi is the greatest
of big men regarding

viðtökur og annan skörungskap."
welcoming of men and other nobleness.”

"Hvort er Helgi nú heima?" segir Þorgils. "Eg vildi skora á hann til
viðtöku."
“Is Helgi home now?” says Thorgils. “I would want to call upon him for
acceptance.”

Hinn spyr hvað honum væri á höndum.
He asks what is at hand for him.

Þorgils svarar: "Eg varð sekur í sumar á þingi. Vildi eg nú leita mér
trausts nokkurs til þess
Thorgils answers, “I became outlawed in summer at the Thing. Now I would
want this man’s protection

manns er mikill væri fyrir sér. Vildi eg þar í mót veita honum fylgd mína og
þjónustu. Skaltu nú
who is strong. I would want there in return to give him my support and
service. You shall now

fylgja mér heim til bæjarins til fundar við Helga."
accompany me home to the farm to a meeting with Helgi.”

"Vel má eg það gera," segir hann, "að fylgja þér heim því að heimul mun þér
gisting hér vera
“I may well do it,” says he, “to accompany you home because you will be free
to have night lodging

náttlangt. En ekki muntu Helga finna því að hann er eigi heima."
all night. But you will not meet Helgi because he is not at home.”

Þá spyr Þorgils hvar hann væri.
Then Thorgils asks where he is.

Hann svarar: "Helgi er í seli sínu þar er heitir í Sarpi."
He answers, “Helgi is in his sheiling there which is called in Sarp.”

Þorgils spyr hvar það væri eða hvað manna væri með honum. Hann kvað þar vera
son hans
Thorgils asks where it is and what men are with him. He said there were his
son,

Harðbein og tvo menn aðra er sekir voru og hann hafði við tekið. Þorgils bað
hann vísa sér sem
Hardbein and two other men who were outlawed and he had welcomed. Thorgils
bade him show him the

gegnst til selsins "því að eg vil þegar hitta Helga er eg nái honum og reka
erindi mitt."
most direct (way) to the sheiling “because I wish to meet Helgi at once when
I reach him and pursue my errand.”

Húskarlinn gerði svo að hann vísaði honum leiðina og eftir það skilja þeir.
The house servant did so that he showed him the way and after that they
part.

Snýr Þorgils í skóginn og til förunauta sinna og segir þeim hvers hann hefir
vís orðið um hagi
Thorgils turns to the forest and to his comrades and tells them what he has
happened to learn regarding Helgi’s means,

Helga: "Munum vér hér dveljast náttlangt og venda ekki fyrr til selsins en á
morgun."
“We will stay her overnight and not turn to the sheiling beforehand until
morning.”

Þeir gera sem hann mælti fyrir. Um morguninn riðu þeir Þorgils upp eftir
skóginum þar til er þeir
They do as he had previously said. During the morning they, Thorgils (and
company) ride up along the forest until they

komu skammt frá selinu. Þá bað Þorgils þá stíga af hestunum og eta dagverð
og svo gera þeir,
came a short way from the sheiling. Then Thorgils bade them dismount from
the horses and eat a day meal and they do so,

dveljast þar um hríð.
staying there for a time.

63. kafli - Af sauðamanni Helga
Of Helgi’s shepherd

Nú er að segja hvað tíðinda er að selinu að Helgi var þar og þeir menn með
honum sem fyrr var
Now is to tell what news (there was) at the sheiling (where) Helgi was and
those men with him as was previously

sagt. Helgi ræddi um morguninn við smalamann sinn að hann skyldi fara um
skóga í nánd selinu
mentioned. Helgi discussed with his shepherd during the morning that he
should go about a forest in the neighborhood of the sheiling

og hyggja að mannaferðum eða hvað hann sæi til tíðinda, "erfitt hafa draumar
veitt í nótt."
and attend to journeys of people and what he could see regarding tidings,
“Dreams have given (me) trouble during the night.”

Sveinninn fer eftir því sem Helgi mælti. Hann er horfinn um hríð og er hann
kemur aftur þá spyr
The boy went along (with) it as Helgi said. He is gone for a time and when
he comes back then Helgi asks

Helgi hvað hann sæi til tíðinda.
what he saw of news.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.