Jarl svarar: "Þar beiddist þú þess er mér sýnist að þér muni engi nytsemd í
verða þó að eg veiti
(The) earl answers, “You ask me this there where it seems to me you will not
happen (to have) use (of them) even though I give (them to) you.
þér. Hygg eg að þeir verði þér stirðir og skapstórir þegar er þér kaupist
við. Hygg eg það flestum
I think that they would be severe and hard-minded with you as soon as you
make a bargain. I think it to most
bóndasonum ofurefli að stýra þeim eða halda hræddum þó að þeir hafi mér
hlýðnir verið í sinni þjónustu."
farmer’s sons overbearing to manage them or remain frightened even though
they have been compliant with me in their service.”
Vermundur kvaðst mundu til hætta að taka við þeim ef jarl vildi gefa þá í
hans vald. Jarl bað
Vermund said he would risk accepting them if (the) earl would give them into
his power. (The) earl
hann leita fyrst við berserkina ef þeir vildu honum fylgja.
bade him ask the berserkers first if they would accompany him.
Hann gerði svo, leitaði ef þeir vildu fara með honum til Íslands og veita
honum fylgd og
He did so, asked if they would go with him to Iceland and give him help and
sporgöngu en hann hét í mót að gera vel til þeirra um þá hluti er þeim þætti
sig varða og þeir
support and he promised in return to treat them well regarding those things
which to them seemed important and they
kynnu honum til að segja.
were able? to tell him.
Berserkirnir kváðust eigi hafa sett hug sinn eftir að fara til Íslands.
Létust þeir og eigi vita von
The berserkers said they didn’t have it set in their minds regarding going
to Iceland. They also declared themselves not to know lacking?
þar þeirra höfðingja er þeim þætti sér hent að þjóna "en ef þú kostgæfir svo
mjög Vermundur að
there of those chieftains who seemed to them suitable to serve “but if you
push on with the thing so much, Vermund, that
við skulum fara til Íslands með þér máttu svo ætla að við munum því illa
kunna ef þú veitir
we shall go to Iceland with you, you may thus expect that we will not be
pleased if you do not give
okkur eigi slíkt er við beiðum ef þú hefir föng á."
us such as we ask if you have the means to.”
Vermundur kvað það og eigi vera skyldu. Eftir það fékk hann jáyrði af þeim
að fara með sér til
Vermund said it also they should not be (deprived). After it he got
agreement from them to go with him to
Íslands ef það væri jarls vilji og samþykki.
Iceland if it were (the) earls wish and assent.
Nú segir Vermundur jarli hvar þá var komið.
Now Vermund tells (the) earl what it had come to.
Jarl veitti þá úrskurð að berserkirnir skulu fara með honum til Íslands "ef
þér þykir það þín sæmd
(The) earl granted then (the) decision that the berserkers should go with
him to Iceland, “if it seems to you best done (regarding) your honour.”
mest ger," en bað hann svo hugsa að honum mundi fjandskapur í þykja ef hann
lýkur illa við þá
but bade him to think that for him would be enmity (with the king) to
consider if he dealt unfairly with them
svo sem þeir eru nú á hans vald komnir.
so as they are now come under his power.
En Vermundur kvaðst eigi mundu þurfa til þess að taka. Eftir það fór
Vermundur til Íslands með
And Vermund said he would not need to resort to this? After that Vermund
sailed to Iceland with
berserkina og varð vel reiðfara og kom heim í Bjarnarhöfn til bús síns hið
sama sumar sem
the berserkers and had a good journey and came home to Bjarnarhofn to his
farm the same summer as
Eiríkur rauði fór til Grænlands, sem fyrr er ritað.
Eric the red sailed to Greenland as was previously written.