24. kafli
Á þessu sama þingi sóttu þeir Þorgestur hinn gamli og synir Þórðar gellis
Eirík hinn rauða um
At this same Thing, they, Thorgest the old and Thord gellis’ sons,
prosecuted Eric the red regarding
víg sona Þorgests er látist höfðu um haustið þá er Eiríkur sótti setstokkana
á Breiðabólstað og var
(the) slaying of Thorgest’s sons who had died during that fall when Eric
sought planking beams at Breidabolstad and
þetta þing allfjölmennt. Þeir höfðu áður haft setur fjölmennar.
this thing was well attended. They had previously had many men in place?
Eiríkur bjó um þingið skip sitt til hafs í Eiríksvogi í Öxnaey og veittu
þeir Eiríki Þorbjörn
Eric readied his ship for sea in Eric’s bay in Oxen Isles during the Thing
and they helped Eric: Thorbjorn
Vífilsson og Víga-Styr og synir Þorbrands úr Álftafirði og Eyjólfur Æsuson
úr Svíney. en Styr
Vifil’s son and Viga Styr and sons of Thorbrand of Alftafirth and Eyjolf
Aesuson of Swine Island, but Styr
einn var á þinginu liðveislumanna Eiríks og dró alla menn undan Þorgesti þá
er hann mátti.
alone of Eric’s supporters was at the Thing and (he) sought to deprive all
men from Thorgest those who he could.
Styr beiddi þá Snorra goða að hann skyldi eigi fara að Eiríki eftir þingið
með Þorgestlingum og
Styr then asked Priest Snorri that he should not attack Eric after the Thing
with Thorgest and his supporters and
hét Snorra í mót að hann mun veita honum í annað sinn þó að hann eigi
vandræði að halda. Og
promised Snorri in return that he will help him at another time although he
had to withstand difficulties? And
fyrir þessi heit Styrs leiðir Snorri hjá sér þessi málaferli.
for this, Snorri promised Styr ??????? this lawsuit.
En eftir þingið fóru þeir Þorgestur með mörgum skipum inn í eyjar en
Eyjólfur Æsuson leyndi
And after the Thing, they, Thorgest (and company) went with many ships in to
islands but Eyjolf Aesuson concealed
skipi Eiríks í Dímunarvogi og komu þeir Styr og Þorbjörn þar til móts við
Eirík. Gerðu þeir
Eric’s ship in Dimunar Bay and they, Styr and Thorbjorn, came there to meet
with Eric. They,
Eyjólfur og Styr þá eftir dæmum Arnkels að þeir fylgdu Eiríki á sinni ferju
hvor þeirra út um Elliðaey.
Eyjolf and Styr, behaved then after Arnkell’s example that they followed
Eric on his journey each of them out around Elida Island.
Í þeirri ferð fann Eiríkur rauði Grænland og var þar þrjá vetur og fór síðan
til Íslands og var þar
On that journey Eric the red found Greenland and stayed there three winters
and sailed then to Iceland and stayed there
einn vetur áður hann fór að byggja Grænland. En það var fjórtán vetrum fyrir
kristni lögtekna á Íslandi.
one winter before he went to settle Greenland. And that was fourteen years
before Christianity was accepted as law in Iceland.
25. kafli
Nú er að segja frá þeim Vermundi og Þórarni svarta að þeir komu af hafi
norður við
Now we tell the tale of them, Vermund and Thorarinn the black, that they
came north from the sea at
Þrándheimsmynni og héldu inn í Þrándheim. Þá réð Hákon jarl Sigurðarson
fyrir Noregi og fór
Trondheim’s bay and steered in to Trondheim. Then Earl Hakon Sigurd’s son
ruled over Norway and
Vermundur til jarls og gerðist honum handgenginn.
Vermund went to the earl and he became a retainer to the king.
Þórarinn fór vestur um haf þegar um haustið með Álfgeiri og gaf Vermundur
þeim sinn hlut í
Thorarinn sailed west over the sea at once during the fall with Alfgeir and
Vermund gave them his place in
skipinu og er Þórarinn eigi við þessa sögu héðan af.
the ship and Thorarinn is not in this saga henceforth.
Hákon jarl sat að Hlöðum um veturinn. Vermundur var með honum í kærleikum.
Var jarl vel til
Early Hakon stayed at Hlod during the winter. Vermund was with him on
friendly terms. (The) earl was good
hans því að hann vissi að Vermundur var stórættaður út hér.
to him because he knew that Vermund was high born out here.