Hamar stendur fyrir norðan ána er Höfði heitir. Það er í Lækjarskógslandi. Í
þeim stað hafði
A crag stands north of the river which is called Hofdi. It is in Laekjar
Forest land. In that location,
Guðrún á kveðið að þau Snorri skyldu finnast. Þau komu þar mjög jafnsnemma.
Fylgdi og einn
Gudrun had arranged that they, (she and) Snorri should meet. They came
there just at the same time. One man also accompanied
maður Guðrúnu. Var það Bolli Bollason. Hann var þá tólf vetra gamall en
fullkominn var hann
Gudrun. It was Bolli Bolli’s son. He was then twelve years old, but he was
perfect
að afli og hyggju svo að þeir voru margir er eigi biðu meira þroska þó að
alrosknir væru. Hann bar þá og Fótbít.
in strength and mind so that they were many who did not offer more maturity
even though (they) were quite grown up. He also carried Footbiter then.
Þau Snorri og Guðrún tóku þegar tal en Bolli og förunautur Snorra sátu á
hamrinum og hugðu að
They, Snorri and Gudrun, began to talk at once and Bolli and Snorri’s
comrades sat on the crag and pondered
mannaferðum um héraðið. Og er þau Snorri og Guðrún höfðu spurst tíðinda þá
frétti Snorri að
people’s journeys about the district. And when they, Snorri and Gudrun, had
asked the news, then Snorri inquired as to
erindum, hvað þá hefði nýlega við borið er hún sendi svo skyndilega orð.
(the) errand, what then had happened lately when she send such hasty word.
Guðrún mælti: "Það er satt að mér er þessi atburður spánnýr er eg mun nú upp
bera en þó varð
Gudrun spoke, “It is true that to me this is a bran-new event which I will
now present, even though
hann fyrir tólf vetrum því að um hefndina Bolla mun eg nokkuð ræða. Má þér
það og ekki að
it happened twelve years ago because I will now talk about the vengeance for
Bolli. It may also not
óvörum koma því að eg hefi þig á minnt stundum. Mun eg það og fram bera að
þú hefir þar til
take you by surprise because I have reminded you now and then. I will also
state it that you have
heitið mér nokkurum styrk ef eg biði með þolinmæði. En nú þykir mér rekin
von að þú munir
promised me some strength to that end if I wait with patience. But now it
seems to me done as expected that you will
gaum að gefa voru máli. Nú hefi eg beðið þá stund er eg fæ mér skap til en
þó vildi eg hafa heil
pay heed to our case. Now I have waited then a while which I could give my
mind to, but still I wanted to have good
ráð af yður hvar hefnd þessi skal niður koma."
advice from you how this vengeance should come down.”
Snorri spurði hvar hún hefði helst ætlað.
Snorri asked what she had most expected.
Guðrún mælti: "Það er minn vilji að þeir haldi eigi allir heilu Ólafssynir."
Gudrun spoke, “It is my wish that they do not keep all Olaf’s sons from
harm.”
Snorri kvaðst það banna mundu að fara á hendur þeim mönnum er mest voru
virðir í héraði "en
Snorri said he would forbid it to go against those men who were most
esteemed in the district “but
náfrændur þeirra er nær munu ganga hefndunum og er allt mál að ættvíg þessi
takist af."
close relatives of theirs who will go closer for vengeance and all cases of
this slaying of kinsmen
stop.”
Guðrún mælti: "Þá skal fara að Lamba og drepa hann. Er þá af einn sá er
illfúsastur er."
Gudrun spoke, “then (one) shall go to Lambi and kill him. Then is that one
who is most ill willed gone.”
Snorri svarar: "Er sök við Lamba þótt hann væri drepinn en eigi þykir mér
Bolla hefnt að heldur
Snorri answers, “(It) is to have done? offense against Lambi (even) though
he be slain, but Bolli doesn’t seem to me avenged any the more
og eigi mun þeirra Bolla slíkur munur ger í sættum sem vert er ef þeim vígum
er saman jafnað."
and not will? do ?such of theirs? for Bolli in settlement as (he was) worth
if those slaying are made equal together.”