Stóð hún þá upp af pallinum og tók hægindin undan sér.
She then stood up from the dais and took away the pillow (or "took the pillow from under herself"?)
Var þar hlemmur undir og holur innan pallurinn.
There was there a trapdoor underneath and hollow within the dais. (Z. holr - holr innan, hollow within)
Lét hún Odd þar í koma og bjó um sem áður og settist á ofan og kvað sér vera heldur kynligt.
She had Oddr enter in there and make his bed as previously and sat herself down and said herself to be rather wonderful. (Z. koma 4 - koma í e-t, to come into, enter) (Z. búa 9 - b. um e-n, to make one's bed)
En er þeir koma í stofu þá varð eigi að kveðjum með þeim.
When they came in the living room, there didn't come to pass greetings with them (they got the silent treatment).
Geirríður varp af sér skikkjunni og gekk að Kötlu og tók selbelg er hún hafði haft með sér og færði hann á höfuð Kötlu.
Geirridur threw off from her the cloak and went to Katla and took a seal-skin which she had had with her and put it on Katla's head.
Síðan bundu förunautar þeirra að fyrir neðan.
Then the companions bound them below. (??)
Þá bað Geirríður brjóta upp pallinn.
Geirridur then asked to break up the dais.
Var Oddur þar fundinn og síðan bundinn.
Oddr was found there and then tied up.
Eftir það voru þau færð inn til Búlandshöfða og var Oddur þar hengdur.
After that they had gone in to Bulandshofda and Oddr was hung up there.
Og er hann spornar gálgann mælti Arnkell til hans: "Illt hlýtur þú af þinni móður.
And when he treads the gallows, Arnkell spoke to him: "You get poorly from your mother.
Kann og vera að þú eigir illa móður."
It can also be that you have a poor mother."
Katla mælti: "Vera má víst að hann eigi eigi góða móður en eigi hlýtur hann af því illt af mér að eg vildi það.
Katla said: "It can be sure that he doesn't have a good mother, and he doesn't get from that evil from me what I wanted that.
En það væri vilji minn að þér hlytuð allir illt af mér.
And that would be my intention that you got all evil from me.
Vænti eg og að það mun svo vera.
I also expected that that will be so.
Skal nú og eigi leyna yður því að eg hefi valdið meini Gunnlaugs Þorbjarnarsonar er þessi vandræði hafa öll af hlotist.
(I) shall now also not conceal from you that, that I have caused Gunnlaug Thorbjaranson's harm which this difficulty has all resulted from.
En þú Arnkell," segir hún, "mátt eigi af þinni móður illt hljóta er þú átt enga á lífi en um það vildi eg að mín ákvæði stæðust að þú hlytir því verra af föður þínum en Oddur hefir af mér hlotið sem þú hefir meira í hættu en hann.
And you, Arnkell," she says, "cannot get evil from your mother when you have nothing to life than concerning that I wanted that my decision be valid that you get that worse from your father than Oddr has gotten from me as you have more in danger than he.
Vænti eg og að það sé mælt áður lýkur að þú eigir illan föður."
I also expect that, that be spoken previously finishes that you have a bad father."
Eftir það börðu þeir Kötlu grjóti í hel þar undir höfðanum.
After that they stoned Katla to death there below the cape. (Z. hel 3 - berja e-n grjóti í hel, to stone one to death)
Síðan fóru þeir í Mávahlíð og voru þar um nóttina en riðu heim eftir um daginn.
Then they travelled to Mavahlid and stayed there during the night, then rode home after that during the day.
Spurðust nú þessi tíðindi öll jafnsaman og var engum harmsaga í.
This news was now learned all together and (there) were no tidings in (it).
Líður nú svo veturinn.
The winter thus passes.
21. kafli
Eftir um vorið var það einn dag að Arnkell kallar á tal við sig Þórarin frænda sinn, Vermund og Álfgeir og spurði hver liðveisla þeim þætti vinveittust við sig, hvort þeir færu til þings "og kostum að því allra vina vorra," segir hann.
Later, during the spring, it was one day that Arnkell calls to speak with his relatives Thorarin, Vermund and Alfgeir and asked if support to them was thought agreeable with him, if they went to the assembly "and benefits to that, all our friends," he says.
"Kann vera að þá sé annaðhvort að menn sættist og mun yður það verða féskylt að bæta þá menn alla er þar létust eða fyrir sárum urðu.
(It) can be that then would be either that people come to terms and that will oblige you to compensate all the people who died there or met with wounds.