Þorkell svarar: "Vera kann að þetta séu eigi tóm orð er þú talar nú. En um
hefnd Bolla sé eg ekki
Thorkell answers, “(I?) know (it) to be that these be not idle words which
you speak now. But regarding vengeance for Bolli, I do not see

líklegra nú en fyrir stundu nema þar snarist nokkurir hinir stærri menn í
bragð."
more likelihood now than the previous while unless (you) turn yourself there
to some great men to lend a hand.”

Snorri mælti: "Vel líkar mér að þú farir enn utan í sumar. Sjáum þá hvað við
ber."
Snorri spoke, “It pleases me well that you are still going abroad in summer.
(We’ll) see what happens then.”

Þorkell kvað svo vera skyldu og skiljast þeir við svo búið. Fór Þorkell
vestur yfir Breiðafjörð og
Thorkell said it should be so and they parted as matters stood. Thorkell
went west over Breidafjord and

til skips. Hann flutti Grím utan með sér. Þeim byrjaði vel um sumarið og
tóku Noreg sunnarla.
to (the) ship. He took Grim abroad with him. They got a fair wind during
the summer and reached Norway (on the) southerly (part).

Þá mælti Þorkell til Gríms: "Kunnigur er þér málavöxtur og atburðir um
félagsskap okkarn. Þarf
Then Thorkell spoke to Grim, “The state of a case and events regarding our
friendship are known to you.

það ekki að tjá. En gjarna vildi eg að hann seldist með minnum vandræðum út
en á horfðist um
It need not be shown. But I would gladly wish that it turned out with fewer
difficulties than appeared at the time.

hríð. En að hraustum manni hefi eg þig reynt og fyrir það vil eg þig svo af
höndum leysa sem eg
And I have proven you a valiant man and for that I want to pay out to you on
my behalf? as I

hafi aldrei þungan hug á þér haft. Kaupeyri mun eg þér fá svo mikinn að þú
megir ganga í
have never had my mind burdened by you. I will give you articles of trade
in such quantitiy that you may go

hraustra manna lög. En þú nem ekki staðar norður hér í landi því að frændur
Eiðs eru margir í
in the community? of valiant men. But you (should) not stop north here in
the country because many kinsmen of Eid’s are

kaupförum þeir er þungan hug hafa á þér."
on trading journeys those who have burdened mind against you.”

Grímur þakkaði honum þessi orð og kvaðst eigi beiða mundu kunna jafn
framarla sem hann
Grim thanked him for these words and said he would know? to ask even more
than he offered.

bauð. Að skilnaði gaf hann Grími góðan kaupeyri. Töluðu það margir að þetta
væri gert
At parting he gave Grim good trading wares. They spoke it much that this
was done

allstórmannlega. Síðan fór Grímur í Vík austur og staðfestist þar. Hann
þótti mikill maður fyrir
very manfully. Afterwards Grim went east to Oslo and settled there. He was
considered a great man

sér og endast þar frá Grími að segja.
and there ends to speak of Grim.

Þorkell var í Noregi um veturinn og þótti vera mikils háttar maður. Hann var
stórauðigur að fé og
Thorkell was in Norway during the winter and seemed to be a very important
man. He was very wealthy in terms of money and

hinn mesti ákafamaður. Nú verður þar frá að hverfa um stund en taka til út á
Íslandi og heyra
the most impetuous men. Now (it) happens there to turn away for a while and
go out to Iceland and hear

hvað þar gerist til tíðinda meðan Þorkell er utan.
what happens there in terms of news while Thorkell is abroad.

59. kafli - Af Guðrúnu
Guðrún Ósvífursdóttir fór heiman það sumar að tvímánuði og inn í Dali. Hún
reið í
Gudrun Osvif’s daughter went from home that summer in the fifth month of
summer and inn to Dales. She rode into

Þykkvaskóg. Þorleikur var þá ýmist í Þykkvaskógi með þeim Ármóðssonum,
Thickforest. Thorleik was then occasionally in Thickforest with them, Armod’s
sons,

Halldóri og Örnólfi, stundum var hann í Tungu með Þorgísli. Sömu nótt sendi
Halldor and Ornolf, sometimes he was in Tongue with Thorgils. The same
night,

Guðrún mann Snorra goða að hún vill finna hann þegar um daginn eftir. Snorri
brá
Gudrun sent a man to Priest Snorri that she wanted to meet him at once
during the next day. Snorri moved

skjótt við og reið þegar við annan mann þar til að hann kom til Haukadalsár.
quickly at that and rode at once with another man until he came to Hawk Dale’s
river.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.