57. kafli - Af Þorgilsi
Maður hét Þorgils og var Hölluson. En því var hann kenndur við móður sína að
hún lifði lengur
A man was named Thorgils and was Halla’s son. He was known by his mother’s
(name) because she lived longer

en faðir hans. Hann hét Snorri og var son Álfs úr Dölum. Halla móðir Þorgils
var dóttir Gests
than his father. He was named Snorri and was a son of Alf of Dales. Halla,
Thorgils’ mother was a daughter of Gest

Oddleifssonar. Þorgils bjó í Hörðadal á þeim bæ er í Tungu heitir. Þorgils
var mikill maður og
Oddleif’s son. Thorgils lived in Hordadale at that farm which is called in
Tongue. Thorgils was a big man and

vænn og hinn mesti ofláti. Engi var hann kallaður jafnaðarmaður. Oft var
heldur fátt með þeim
handsome and the most showy (person). He was not called a fair man. Often
(he) was rather cool with them,

Snorra goða. Þótti Snorra Þorgils hlutgjarn og áburðarmikill. Þorgils gaf
sér margt til erinda út í
Priest Snorri (and co.). It seemed to Snorri Thorgils was meddlesome and
very puffed up. Thorgils concerned himself much with errands out in

sveitina. Hann kom jafnan til Helgafells og bauð sig til umsýslu með
Guðrúnu. Hún tók á því vel
the district. He always came to Helgafells and volunteered to help Gudrun.
She received it favorably

aðeins og lítið af öllu. Þorgils bauð heim Þorleiki syni hennar og var hann
löngum í Tungu og
but also little after all. Thorgils invited Thorleik, her son, home and
(he) stayed a long time in Tongue and

nam lög að Þorgísli því að hann var lögkænn maður.
studied law with Thorgisl because he was a man well versed in the law.

Í þenna tíma var í förum Þorkell Eyjólfsson. Hann var frægur maður og
kynstór og var hann
At that time Thorkell Eyolf’s son was abroad (trading). He was a famous man
and of a powerful lineage and he was

mikill vin Snorra goða. Hann var og jafnan með Þorsteini Kuggasyni frænda
sínum þá er hann var út hér.
a great friend of Priest Snorri. He was also always with Thorstein Kugga’s
son, his kinsman, then when he was out here (in Iceland).

Og eitt sinn er Þorkell átti skip uppi standanda í Vaðli á Barðaströnd þá
varð atburður sá í
And one time when Thorkell had a ship laid up (on land) in Vadl at
Bardastrand, then that event happened in

Borgarfirði að son Eiðs úr Ási var veginn af sonum Helgu frá Kroppi. Hét sá
Grímur er vegið
Borgarfirth that a son of Eid of As was slain by a son of Helgi of Kroppi.
That one was named Grim who had slain (him)

hafði en bróðir hans Njáll. Hann drukknaði í Hvítá litlu síðar. En Grímur
varð sekur
and his brother (was named) Njall. He drowned in White River a little
later. And Grim was condemned

skógarmaður um vígið og lá hann úti á fjöllum er hann var í sektinni. Hann
var mikill maður og
to outlawry due to the slaying and he lay out not in a house in the fells
where he was outlawed. He was a large man and

sterkur. Eiður var þá mjög gamlaður er þetta var tíðinda. Varð af því að
þessu ger engi reki.
strong. Eid was then very advanced in age when this was the news. It
happened for that reason that this was not followed up (Z reki, 2).

Mjög lögðu menn til orðs Þorkatli Eyjólfssyni er hann rak eigi þessa réttar.
People had much to say against Thorkell Eyolf’s son when he did not pursue
this claim.

Um vorið eftir þá er Þorkell hafði búið skip sitt fer hann suður um
Breiðafjörð og fær sér þar hest
During the following spring then when Thorkell had readied his ship, he
sailed south around Breidafjord and obtains a horse there for himself

og ríður einn saman og léttir eigi ferðinni fyrr en hann kemur í Ás til Eiðs
frænda síns. Eiður tók
and rides alone and does not stop the journey before he comes to As to Eid,
his kinsman. Eid received

við honum feginsamlega. Þorkell segir honum sitt erindi að hann vill leita
til fundar við Grím,
him joyfully. Thorkell tells him his errand that he wants to seek a meeting
with Grim

skógarmann hans, spyr þá Eið ef hann vissi nokkuð til hvar bæli hans mundi
vera.
his outlaw, asks Eid then if he knew something about where his lair would
be.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.