Þórarinn hljóp að Þorbirni og hjó með sverði í höfuðið og klauf ofan í
jaxla. Eftir það sótti Þórir
Thorarinn ran towards Thorbjorn and struck at (his) head with a sword and
cleaved (it) down to the jaw. After that Thorir Arnarsson attacked

Arnarson að Þórarni við þriðja mann. Hallsteinn sótti Álfgeir við annan
mann. Oddur Kötluson
as the third man. Hallsteinn attacked Alfgeir with another man. Odd Katla’s
son

sótti félaga Álfgeirs við annan mann. Þrír förunautar Þorbjarnar sóttu tvo
menn Þórarins og var
attacked Alfgeir’s comrade with another man. Three of Thorbjorn’s comrades
attacked two of Thorarinn’s men and this

bardagi þessi sóttur með miklu kappi.
battle was fought with great intensity.?

Þeirra skipti fóru svo að Þórarinn hjó fót af Þóri þar er kálfi var
digrastur en drap báða förunauta
Their fights went so that Thorarinn struck Thori’s foot off there where the
calf was thickest and slew both of his comrades.

hans. Hallsteinn féll fyrir Álfgeiri sár til ólífis en er Þórarinn var laus
rann Oddur Kötluson við
Hallstein fell wounded to death by Alfgeir and when Thorarinn was free Odd
Katla’s son ran as the

þriðja mann. Hann var eigi sár því að eigi festi vopn á kyrtli hans. Allir
lágu eftir aðrir förunautar
third man. He was not wounded because no weapon touched his kyrtle. All
other comrades lay

þeirra. Látnir voru og báðir húskarlar Þórarins.
behind them. Also slain were both Thorarinn’s house servants.

Þeir Þórarinn tóku hesta þeirra Þorbjarnar og ríða þeim heim og sáu þeir þá
hvar Nagli hljóp hið
They Thorarinn (and co.) took their,Thorbjorn’s (and companions’) horses and
ride them home and they saw then where Nagli ran

efra um hlíðina. Og er þeir komu í túnið sáu þeir að Nagli var kominn fram
um garðinn og
the uppermost on the ridge. And when they came in the home field, they saw
that Nagli had come forward over the ridge and

stefndi inn til Búlandshöfða. Þar fann hann þræla Þórarins tvo er ráku sauði
úr höfðanum. Hann
turned in to Buland’s headland. There he met Thorarinn’s two thralls who
drove sheep out of the headland. He

segir þeim fundinn og liðsmun hver var. Kallaðist hann víst vita að Þórarinn
og hans menn voru
tells them of the fight and odds which existed. He said of himself certain
to know that Thorarinn and his men were

látnir og í því sáu þeir að menn riðu heiman eftir vellinum. Þá tóku þeir
Þórarinn að hleypa því
dead and at that they saw that men rode from home along the plain. Then
they Thorarinn (and co.) began to run because

að þeir vildu hjálpa Nagla að hann hlypi eigi á sjó eða fyrir björg.
they wanted to help Nagli that he not run to the sea or for shelter? (P&E
have cliff?)

Og er þeir Nagli sjá að mennirnir riðu æsilega hugðu þeir að Þorbjörn mundi
þar fara. Tóku þeir
And when they, Nagli (and the shepherds) saw that the men rode furiously,
they thought that Thorbjorn would be riding there. Now they all began

nú rás af nýju allir inn til höfðans og runnu þar til er þeir koma þar sem
nú heitir Þrælaskriða. Þar
anew to run in to the headland and ran until they come there which is now
called Thrall’s scree. There

fengu þeir Þórarinn tekið Nagla því að hann var nálega sprunginn af mæði en
þrælarnir hljópu
they, Thorarinn (and co.) were able to catch Nagli because he was nearly
dead from exhaustion but the thralls leaped

þar fyrir ofan og fram af höfðanum og týndust sem von var því að höfðinn er
svo hár að allt hefir
down there and from off the headland and perished as was expected because
the headland was so high that all

bana það sem þar fer ofan.
have death (from) it who go down from there.

Síðan fóru þeir Þórarinn heim og var Geirríður í dyrum og spyr þá hve farist
hefir
Afterwards they, Thorarinn (and company) go home and Gerrid was in the
doorway and asks then what has happened.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.