Þá mælti Álfgeir stýrimaður: "Veita munum vér þér allt það er vér megum hvað
sem þú vilt upp taka."
Then Captain Alfgeir spoke, “We will give you all that which we are able
that which you wish to choose.”

Þórarinn svarar: "Eigi nenni eg nú lengur hér að standa."
Thorarinn answers, “I am not inclined to stand here longer now.”

Eftir þetta hlaupa þeir Þórarinn út og vilja hleypa upp dóminum. Þeir voru
sjö saman og sló
After that they, Thorarinn (and co.) run out and want to break up the court.
They were seven together and

þegar í bardaga. Þórarinn vó húskarl Þorbjarnar en Álfgeir annan. Þar féll
og húskarl Þórarins.
slew at once in battle. Thorarinn slew Thorbjorn’s servant and Alfgeir
another, There Thorarinn’s servant also fell.

Ekki festi vopn á Oddi Kötlusyni.
No weapon touched Odd Katla’s son.

Auður húsfreyja hét á konur að skilja þá og köstuðu þær klæðum á vopn
þeirra.
Mistress Aud called on (the) women to separate them and they cast clothing
on their weapons.

Eftir það gengur Þórarinn inn og hans menn en þeir Þorbjörn riðu í brott og
sneru áður málum til
Then Thorarinn goes in also his men but they, Thorbjorn (and co.), ride away
and turned the case back to

Þórsnessþings. Þeir riðu upp með voginum og bundu sár sín undir stakkgarði
þeim er Korngarður heitir.
Thorsness Thing. They rode up along the way and bandaged their wounds under
that haystack yard which is called Grainyard.

Í túninu í Mávahlíð fannst hönd þar sem þeir höfðu barist og var sýnd
Þórarni. Hann sá að þetta
In the home meadow in Mavahlid, a hand was found there where they had fought
and was shown to Thorarinn. He saw that this

var konuhönd. Hann spurði hvar Auður var. Honum var sagt að hún lá í sæng
sinni. Þá gekk
was a woman’s hand. He asked where Aud was. He was told that she lay in
her bed. Then

hann til hennar og spurði hvort hún var sár. Auður bað hann ekki um það
hirða en hann varð þó
he went to her and asked whether she was wounded. (Why isn’t it subj.?) Aud
bad him not to worry about it, but nevertheless he became informed

vís að hún var handhöggin. Kallar hann þá á móður sína og bað hana binda sár
hennar.
that she had her hand cut off. He called his mother then and bade her bind
her wound.

Þá gekk Þórarinn út og þeir félagar og runnu eftir þeim Þorbirni. Og er þeir
áttu skammt til
Then Thorarinn went out and those comrades and ran after them, Thorbjorn
(and co.). And when they had (come) almost to

garðsins heyrðu þeir mælgi til þeirra Þorbjarnar og tók Hallsteinn til orða
og mælti: "Af sér rak
the yard they heard much talking among them, Thorbjorn (and co.) and
Hallstein started speaking and said, “Thorarinn drove from himself

Þórarinn ragmælið í dag."
grievious calumny today.”

"Djarflega barðist hann," segir Þorbjörn, "en margir verða vaskir í
einangrinum þó að lítt séu vaskir þess í milli."
“He fought boldly,” says Thorbjorn, “but many become manly in great straits
and yet are less brave otherwise.”

Oddur svarar: "Þórarinn mun vera hinn röskvasti maður en slys mun það þykja
er hann henti þá
Odd answers, “Thorarinn will be the most valiant man but it will seem a
mishap when he ?? then

er hann hjó höndina af konu sinni."
when he hewed off his wife’s hand.”

"Var það satt?" segir Þorbjörn.
“Was that true?” says Thorbjorn.

"Satt sem dagur," segir Oddur.
“True as day,” says Odd.

Þá hljópu þeir upp og gerðu að þessu mikla sköll og hlátur.
Then they leap up and make much mockery and laughter at this.

Í þessu komu þeir Þórarinn eftir og varð Nagli skjótastur. En er hann sá að
þeir ofruðu vopnunum
They, Thorarinn (and co.), came after at that point and Nagli was swiftest.
When he saw that they brandished weapons,

glúpnaði hann og hljóp umfram og í fjallið upp og varð að gjalti.
his face fell and (he) ran above up to the fell and turned mad with terror.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.