Nú segir Halldór Barða í hljóði að þeir bræður ætla að fara að Bolla og sögðust eigi lengur þola frýju móður sinnar: "Er ekki því að leyna Barði frændi að mjög var undir heimboði við þig að vér vildum hér til hafa þitt liðsinni og brautargengi."

Now Halldor tells Bardi in silence that the brothers intend to travel to Bolli and said for themselves not to any longer endure their mother's reproach: "It is not that to conceal, kinsman Bardi, that many were depending on a feast with you that wanted here to have your picked troops and help."

Þá svarar Barði: "Illa mun það fyrir mælast að ganga á sættir við frændur sína en í annan stað sýnist mér Bolli torsóttlegur.
Then Bardi answers: "That will be poorly spoken of to go to make peace with your relative, on the other hand Bolli seems to me hard to overcome. "

Hann hefir margt manna um sig en er sjálfur hinn mesti garpur.
He has many men around him aand he himself is the most bold, dauntless man.


Þar skortir og eigi viturlegar ráðagerðir er þau eru Guðrún og Ósvífur.
It is lacking therere and not wise plans which they are, Gudrun and Osvifr.

Þykir mér við þetta allt saman óauðsóttlegt."
This seems to me all together ill-luck-sickness. "

Halldór segir: "Hins munum vér þurfa að torvelda ekki þetta mál fyrir oss.
Halldor says: "We need to not make difficult this case for us.

Hefi eg og þetta eigi fyrri upp kveðið en það mun framgengt verða að vér munum til leita hefndanna við Bolla.
I have also recited this previously and that will succeed that we will seek revenge against Bolli.

Vænti eg og frændi að þú skerist eigi undan ferð þessi með oss."
I expect also, kinsman, that you don't hang back from this journey with us. "

Barði svarar: "Veit eg að þér mun ósannlegt þykja að eg víkist undan.
Bardi answers: "I know that you will unfairly think that I decline.

Mun eg það og eigi gera ef eg sé að eg fæ eigi latt."
I will also not do that if I see that I were not able to hold back.

"Þá hefir þú vel af máli," segir Halldór, "sem von var að."
"Then you well have an agreement," says Halldor, "as was accustomed. "

Barði sagði að þeir mundu verða ráðum að að fara.
Bardi said that they would become agreed that to go.

Halldór kvaðst spurt hafa að Bolli hafði sent heiman menn sína, suma norður til Hrútafjarðar til skips en suma út á Strönd: "Það er mér og sagt að Bolli sé að seli í Sælingsdal og sé þar ekki fleira manna en húskarlar þeir er þar vinna heyverk.
Halldor said for himself to have learned that Bolli had sent his men home, some north to Hrutafjar to a ship and some out at Strand: "It is also told to me that Bolli see to (seli?) in Saelingsdale and be there not more men than the house servants who there who work at haymaking.

Sýnist mér svo sem eigi muni í annað sinn sýnna að leita til fundar við Bolla en nú."
It seems to me so as it would be clear to try to visit Bolli than now. "

Og þetta staðfesta þeir með sér, Halldór og Barði.
And they, Halldor and Bardi, made themselves determined with (this).

Maður hét Þorsteinn svarti.
A man was named Thorstein Black.

Hann bjó í Hundadal í Breiðafjarðardölum, vitur maður og auðigur.
He lived in Hound-valley in Broad-firth-dales, a wise and wealthy man.

Hann hafði verið langan tíma vinur Ólafs pá.
He had been a long time friend of Olafs then.

Systir Þorsteins hét Solveig.
Thorstein's sister was named Solveig.

Hún var gift þeim manni er Helgi hét og var Harðbeinsson.
She was married with the man who was named Helgi and was the son of Hardbein.

Helgi var mikill maður og sterkur og farmaður mikill.
Helgi was a large man and strong and a great seaman.