Og er þeir Ósvífurssynir komu til Lauga þá sögðu þeir tíðindin.
And when they, the sons of Osvifr, came to Lauga, then they told their news.

Guðrún lét vel yfir og var þá bundið um höndina Þórólfs.
Gudrun expressed approval and bound round the hands of Thorolf.

Greri hún seint og varð honum aldregi meinlaus.
She healed slowly and it never happened to him harmless. (??)

Lík Kjartans var fært heim í Tungu.
Kjartan's corpse was brought home to Tongue.

Síðan reið Bolli heim til Lauga.
Bolli then rode home to Bath.

Guðrún gekk í móti honum og spurði hversu framorðið væri.
Gudrun went to meet him and asked how the time of the day would be.

Bolli kvað þá vera nær nóni dags þess.
Bolli then said it was near three o'clock.

Þá mælti Guðrún: "Misjöfn verða morgunverkin.
Then Gudrun said: "The morning work becomes uneven.

Eg hefi spunnið tólf alna garn en þú hefir vegið Kjartan."
I have spun 12 ells of yarn, but you have slain Kjartan."

Bolli svarar: "Þó mætti mér það óhapp seint úr hug ganga þótt þú minntir mig ekki á það."
Bolli answers: "Yet it could to me that unlucky to pass from one's memory, although you I don't remember that. (Z. hugr 1 - ganga (líða, hverfa) e-m ór hug, to pass out of one's memory, to be forgotten)

Guðrún mælti: "Ekki tel eg slíkt með óhöppum.
Gudrun said: "I don't count with such unluckiness.

Þótti mér sem þú hefðir meiri metorð þann vetur er Kjartan var í Noregi en nú er hann trað yður undir fótum þegar hann kom til Íslands.
It seemed to me as you had more esteem that winter when Kjartan was in Norway then now when he trod you under (his) feet once he came to Iceland.

En eg tel það þó síðast er mér þykir mest vert að Hrefna mun eigi ganga hlæjandi að sænginni í kveld."
And I reckon that although most lately it seems to be most worthy that Hrefna will not go laughing to bed this evening."

Þá segir Bolli og var mjög reiður: "Ósýnt þykir mér að hún fölni meir við þessi tíðindi en þú og það grunar mig að þú brygðir þér minnur við þó að vér lægjum eftir á vígvellinum en Kjartan segði frá tíðindum."
Then Bolli was very angry and says: "It seems to me uncertain that she grew more pale with this news than you and I doubt that, that you startle less although we lay later on the battlefield and Kjartan told the news." (Z. gruna 5 - mik grunar e-t or um e-t, I suspect, doubt)

Guðrún fann þá að Bolli reiddist og mælti: "Haf ekki slíkt við því að eg kann þér mikla þökk fyrir verkið.
Gudrun perceived then that Bolli was angry and said: "I do not say so because I was very thankful for the job. (Z. hafa 14 - haf ekki slíkt við, do not say so) (Z kunna 4 - k. e-m þökk, aufusu, to be thankful, obliged to one)

Þykir mér nú það vitað að þú vilt ekki gera í móti skapi mínu."
It seems to me now that known that you would not conform to my wishes." (Z. gøra13 - g. at skapi e-s, to conform to one's wishes)

Síðan gengu þeir Ósvífurssynir í jarðhús það er þeim var búið á laun en þeir Þórhöllusynir voru sendir út til Helgafells að segja Snorra goða þessi tíðindi og það með að þau báðu hann senda sér skjótan styrk til liðveislu á móti Ólafi og þeim mönnum er eftirmál áttu eftir Kjartan.
Then they, the sons of Osvifr, go to the underground room that they had secretly built when they, the sons of Thorholl send out to Helgafell to tell chieftain Snorri this news and that with that they asked him to send them swift a force to support against Olaf and the men who had an action on behalf of the slaying of Kjartan.

Það varð til tíðinda í Sælingsdalstungu þá nótt er vígið hafði orðið um daginn að Án settist upp er allir hugðu að dauður væri.
That became news in Saelings-dale's-tongue that night when the slaying had become during the day that An sat himself up when all believed (he) were dead.

Urðu þeir hræddir er vöktu yfir líkunum og þótti þetta undur mikið.
They became frightened who stayed awake over the corpses and thought this a great wonder.