Búi mælti þá til Kolla: "Nú er svo Kolli," sagði Búi, "sem þér er kunnigt um
skipti okkar Ólafar. Hefi eg
Bui spoke then to Kolli, “Now (it) is so, Kolli,” said Bui, “that to you is
known regarding our parting, (mine and) Olof’s. I have

launað Kolfinni sína djörfung. En nú skal Ólöf dóttir yður vera með þér þar
til henni býðst forlag því að
repaid Kolfinn for his daring. Now Olof, your daughter, shall stay with you
until provisions for her living are readied because

eg vil nú þó ekki elska hana síðan Kolfinnur hefir spillt henni."
I wish now still not to love her after Kolfinn has spoiled her.”

Nú varð svo að vera sem Búi vildi.
Now (it) happened so as Bui wanted (it) to be.

17. kafli
Búi reið þá til Esjubergs og var Esja fóstra hans enn á lífi. Varð hún honum
alls hugar fegin. Búi fór brátt
Bui rode then to Esja’s cliff and Esja, his foster-mother, was still alive.
She became all joyful in spirit over him. Bui went quickly

í Brautarholt að finna móður sína. Var hún þá enn hraust kona. Dvaldist Búi
þar um hríð.
to Brautarhold to meet his mother. She was then still a strong woman. Bui
remained there for a while.

Þorgrímur bjó þá enn að Hofi og var þá gamall mjög. Hann átti dóttur eina
barna er Helga hét. Hún var
Thorgrim still lived then at Hof and was then very old. He had a daughter,
a child? who was named Helga. She was

ung og hin skörulegasta kona. Arngrímur bróðir hans var þá og andaður en
þeir bræður höfðu skipt arfi
young and the most fine-looking woman. Arngrim, her brother, was then also
dead, but those brothers had divided (their) inheritance

með sér. Hafði Helgi land í Saurbæ en Vakur gerðist kaupmaður og þótti vera
hinn vaskasti.
between them. Helgi had land in Saurbae and Vak became a merchant and
seemed to be the most valiant.

En er svo var komið völdust til vitrir menn og góðgjarnir og báru sáttmál
millum þeirra Búa og Þorgríms.
But it so happened (that) wise and kindly men were empowered?? and carried
words of reconciliation between them, Bui and Thorgrim.

Og hversu margt sem hér var um talað þá fór það fram að þeir festu öll þessi
mál, Búi og Þorgrímur,
And however many as were here in discussion then it went forward that they
settled all this case, Bui and Thorgrim,

undir dóm hinna bestu manna. Þeim málum var upp lokið um vorið á vorþingi.
Höfðu þeir það upphaf að
under a judgement by the best men. That case was closed during the spring
at the Spring Thing. They had the beginning to

þessum málum og sættum að Búi skyldi fá Helgu Þorgrímsdóttur en fégjöld þau
sem dæmdust á Búa
this case and settlement that Bui should get Helga Thorgrim’s daughter but
that penalty money that was adjudged to Bui

skyldu vera heimanfylgja Helgu. Sáu þeir það sem var að þau Búi áttu hvern
pening eftir hans dag. Helgi
should be a dowry which the bride, Helga, should take from home. They saw
it as it was that they, Bui (and Helga) had each penny after his day(s? were
gone?).

Arngrímsson skyldi fá Ólafar Kolladóttur. Eftir það veittu hvorir öðrum
tryggðir. Efldu þeir nú til veislu
Helgi Arngrim’s son should get Olof, Kolli’s daughter. After it each gave
the other a sworn truce. They now held a great feast

mikillar að Hofi því að þar skyldu vera bæði brullaupin. Tókust þessi ráð um
sumarið hvortveggi.
at Hof because there should be both weddings. Each of the two accepted this
advice during the summer.

Litlu síðar andaðist Esja. Hún gaf allt fé sitt Búa og Þuríði dóttur hans.
Búi tók þá við búi á Esjubergi og
A little later Esja passed on. She gave all her wealth to Bui and Thurid,
his daughter. Bui received then the farm at Esja’s cliff and

setti þar á rausnarbú. Eftir brullaupið um sumarið fór Helga til Esjubergs
með Búa. Var það brátt auðsætt
set there on a great estate. After the wedding during the summer, Helga
went to Esja’s cliff with Bui. It was quickly clear

að hún var hinn mesti skörungur. Tókst nú vinátta með þeim Þorgrími goða með
mægðum. Hélt
that she was the most outstanding. Now began friendship between them,
Chieftain Thorgrim (and Bui?) with the affinity by marriage.

Þorgrímur nú öllu Búa til sæmdar. Var þá þangað skotið öllum málum. Búi
færði sér það allvel í nyt.
Thorgrim now observed? all honour (to be accorded?) to Bui. Then was
thither shot? all discussion??

Bui made very good use of (what??).
Varð hann hinn vinsælasti maður.
He became the most popular man.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.