Búi mælti: "Þá skal vel við því taka."
Bui said: "Then (I) will heartily welcome that."

Þá veittu þeir honum atsókn en hann varðist prúðlega.
Then they attacked him but he defended himself manfully. (Z. veita 7 - v. e-m atsókn, to attack)

Kolfinnur eggjaði sína menn en hlífðist sjálfur við því að hann ætlaði sér afburð.
Kolfinnr egged on his men but held back himself because he thought himself (to have) superiority.

En þeim var Búi torsóttur því að þótt þeir kæmu höggum eða lögum á hann þá varð hann ekki sár þar er skyrtan tók en hver sem hann kom höggum á þá þurfti eigi um að binda.
But to them Bui was hard to overcome because although they came blows or laws [that can't be right] at him then he didn't become wounded where the shirt took (blows) and wherever came blows then it was no use concerning to bind. (?)

Var þá svo komið að sex menn voru látnir af Kolfinni en hinir allir sárir.
It was then so come that six men had given up from Kolfinnr and all wounded.

Búi var sár á fæti.
Bui was wounded in the foot/leg.

Kolfinnur mælti þá: "Mikið tröll ertu Búi," sagði hann, "er þú verst svo lengi jafnmörgum mönnum."
Kolfinnr then said: "You are a great giant, Bui," he said, "that you defend yourself so long (against) equally many men."

Búi mælti: "Þú hefir í leikandi einni haft og er það klækilegt að þora eigi að sækja að mér."
Bui said: "You have in jest had one and that is cowardly to not dare to seek me."

Kolfinnur mælti: "Það mundi eg vilja að þú ættir það að segja að eg hlífist eigi við áður en lúki."
Kolfinnr said: "I would want that, that you would have that to say that I didn't hold back before (the) end." (?)

Hljóp Kolfinnur þá að Búa með brugðið sverð og hjó hvert að öðru.
Kolfinnr then jumped at Bui with a drawn sword and struck repeatedly. (similar to Z. hverr 5 - h. at öðrum, one after another)

Búi hlífði sér með skildinum.
Bui protected (i.e., defended) himself with (his) shield.

Kolfinnur hjó hart og tíðum og sótti alldrengilega.
Kolfinnr struck hard and frequently and attacked very-valliantly.

Hjóst þá allmjög skjöldur Búa.
Bui's shild was then all cut-up.

En er Kolfinni rénaði hin mesta atsókn og hann mæðist þá herti Búi að honum og gekk þá fram frá steininum.
When Kolfinnr ran (through) the most (of his) attack and he tired then Bui pressed and him and then went forward from the stone.

Hann hjó þá eigi mörg högg áður hann ónýtti skjöld Kolfinns.
He then struck not very blows before he destroyed Kolfinnr's shield.

Síðan veitti hann Kolfinni það slag að hann tók í sundur í miðju.
Next he gave Kolfinnr that blow that he took apart in the middle.

Búi var þá og sár nokkuð bæði á höndum og fótum þar sem eigi hafði skyrtan hlíft en ákaflega var hann vígmóður.
Bui was then also somewhat wounded both in (his) arms and legs there as the shirt hadn't protected, but he was very weary in battle.

Búi gekk þá þangað til sem Grímur var son Korpúlfs og spurði hvort hann vildi grið hafa.
Bui then went there as Grimr was Korpulf's son and asked if he would have a truce.

Hann kveðst það vildu.
He said for himself (he) would want that.

"Þá skaltu það sverja," segir Búi, "að vera mér trúr héðan af."
"Then you shall swear that," says Bui, "that (you) be faithful to me from here forward."

Grímur kvað svo vera skyldu.
Grimr said it would be so.

Förunautar Kolfinns tóku þá og grið af Búa.
Kolfinnr's companions take then peace with Bui.

Bað hann þá taka lík Kolfinns og sjá fyrir því.
He asked then to take Kokfinn's body and see after it.

Búi tók þá hest sinn.
Bui then took his horse.

Reið hann þar til er hann kom ofan til Elliðavatns.
He rode until he came down to Ellidavatns.

Ólöf var úti og heilsaði Búa.
Olof was outside and greeted Bui.

Hann bað hana taka klæði sín og fara með sér.
He asked here (to) take his clothes (pack his bags?) and go with him.

Hún gerði svo.
She did so.

Reið hún með Búa til Kollafjarðar.
She rode with Bui to Kollafjardar.

Kolli var úti og fagnaði vel Búa og bauð honum þar að vera.
Kolli was outside and greeted Bui warmly and asked him to stay there.

Búi kveðst mundu eiga þar dvöl nokkura við laugina og binda sár sín.
Bui stated for himself (that he) would have there somewhat (of) a stay at the baths and bind his wounds.

Var nú svo gert.
It was now so done.