Ólafur svarar: "Enn vildi eg sem fyrr að þú létir vera og hjá þér líða þetta
vandræði. Mun eg leita
Olaf answers, “I still would wish as before that you let (it) be and (let)
this difficulty pass by you. I will look
eftir þessu í hljóði því að þar til vildi eg allt vinna að ykkur Bolla
skildi eigi á. Er um heilt best
into this quietly because there to I would want all to work that you, Bolli
(and yourself) not part. It is better to bind a hale rather than
að binda frændi," segir hann.
a hurt limb (Z), kinsman,” says he.
Kjartan svarar: "Auðvitað er það faðir að þú mundir unna öllum hér af góðs
hlutar. En þó veit eg
Kjartan answers, “It is easy to know that, father, that you would work all
here with good choices. But still I know
eigi hvort eg nenni að aka svo höllu fyrir Laugamönnum."
neither can I bear to retreat thus worsted by the Lauga men.”
Þann dag er menn skyldu á brott ríða frá boðinu tekur Kjartan til máls og
segir svo: "Þig kveð eg
That day when people should ride away from the visit, Kjartan began speaking
and says thus, “I say this to you,
að þessu Bolli frændi. Þú munt vilja gera til vor drengilegar héðan í frá en
hingað til. Mun eg
kinsman Bolli. You will wish to behave towards us more nobly hence foreward
than hitherto. I will
þetta ekki í hljóðmæli færa því að það er nú að margra manna viti um hvörf
þau er hér hafa orðið
not brings this (charge) in secrecy because it is now known to many men
regarding the disappearance which has happened here
er vér hyggjum að í yðvarn garð hafi runnið. Á hausti er vér veittum veislu
í Hjarðarholti var
which we think that has run into your hands (Z). In the fall when we gave a
feast in Hjardarholt, my
tekið sverð mitt. Nú kom það aftur en eigi umgerðin. Nú hefir hér enn horfið
sá gripur er
sword was taken. Now it came back but not the sheath. Now yet here has
that treasure disappeared which
fémætur mun þykja. Þó vil eg nú hafa hvorntveggja."
will seem valuable. Now I want to have both.”
Þá svarar Bolli: "Eigi erum vér þessa valdir Kjartan er þú berð á oss. Mundi
oss alls annars af þér
Then Bolli answers, “We are not to blame, Kjartan, (for that) which you
charge to us. (It) would to us all otherwise from you
vara en það að þú mundir oss stuld kenna."
to expect it than that you know us as thieves??”
Kjartan segir: "Þá menn hyggjum vér hér í ráðum hafa verið um þetta að þú
mátt bætur á ráða ef
Kjartan sasy, “Then we think people here have been in a plot regarding this
that you were able to atone for the plan if
þú vilt. Gangið þér þörfum meir á fang við oss. Höfum vér lengi undan eirt
fjandskap yðrum.
you wished. You provoke us more than wanted. We have yielded for a long
time under your enmity.
Skal nú því lýsa að eigi mun svo búið hlýða."
Now it shall be proclaimed that it will not do as matters stand.(Z)”
Þá svarar Guðrún máli hans og mælti: "Þann seyði raufar þú þar Kjartan að
betur væri að eigi
Then Gudrun answers his speech and spoke, “You, Kjartan, break up fire then
that better were not
ryki. Nú þó að svo sé sem þú segir að þeir menn séu hér nokkurir er ráð hafi
til þess sett að
dust?? Now even though thus be as you say that some men be here who have
(in)? a plot arranged this
moturinn skyldi hverfa þá virði eg svo að þeir hafi að sínu gengið. Hafið
þér nú það fyrir satt þar
headdress should disappear then I estimate thus that they have gone to
themselves. You have now it for truth there
um sem yður líkar hvað af motrinum er orðið. En eigi þykir mér illa þó að
svo sé fyrir honum
regarding as to you pleases what happened to the headdress. But it does not
seem bad to me even though thus be for it arranged
hagað að Hrefna hafi litla búningsbót af motrinum héðan í frá."
that Hrefna has little improvement in dress from the headdress
henceforward.”
Eftir þetta skilja þau heldur þunglega. Ríða þeir heim Hjarðhyltingar.
Takast nú af heimboðin.
After that they part rather gloomily. They ride home, the Hjardarholters.
Now the home visits cease.
Var þó kyrrt að kalla. Ekki spurðist síðan til motursins. Það höfðu margir
menn fyrir satt að
So to say it was quiet still. Nothing was learned afterwards of the
headdress. Many people had it as truth that
Þórólfur hefði brenndan moturinn í eldi að ráði Guðrúnar systur sinnar.
Thorolf had burned the headdress in a fire at the direction of Gudrun, his
sister.