Hann varð skjótari til að svara en Hrefna: "Ekki skal hún falda sér með motri að þessu boði því
He was quicker to answer than Hrefna, “She shall not wrap herself with a headpiece for this occasion because
að meira þykir mér skipta að Hrefna eigi hina mestu gersemi heldur en boðsmenn hafi nú
(it) seems to me of more importance that Hrefna own the greatest treasure rather than guests have now
augnagaman af að sinni."
a delight to the eyes for the present.”
Viku skyldi haustboð vera að Ólafs. Annan dag eftir ræddi Guðrún í hljóði til Hrefnu að hún
(The) autumn visit at Olaf’s should be for a week. The next day after Gudrun spoke secretly to Hrefna that she
skyldi sýna henni moturinn. Hún kvað svo vera skyldu. Um daginn eftir ganga þær í útibúr það
should show her the head piece. She said so (it) should be. During the next day they went to that outbuilding
er gripirnir voru í. Lauk Hrefna upp kistu og tók þar upp guðvefjarpoka en úr pokanum tók hún
where valuables were (kept) in. Hrefna opened up a chest and picked up a finely woven bag and out of the bag she took
moturinn og sýndi Guðrúnu. Hún rakti moturinn og leit á um hríð og ræddi hvorki um löst né lof.
the headpiece and showed (it) to Gudrun. She unfolded the head piece and looked at (it) for a while and spoke neither (words) of fault nor praise.
Síðan hirti Hrefna moturinn og gengu þær til sætis síns. Eftir það fór þar fram gleði og skemmtan.
Afterwards Hrefna hid the head piece and they went to their seats. Thereafter amusements and happiness continued.
En þann dag er boðsmenn skyldu í brott ríða gekk Kjartan mjög um sýslur að annast mönnum
And that day when guests should ride away, Kjartan went much about (his) business to arrange
hestaskipti, þeim er langt voru að komnir, og slíkan fararbeina hverjum sem hafa þurfti. Ekki
a change of horses for those who had come a long way and such furthering of one’s journey that each had need of.
hafði Kjartan haft sverðið konungsnaut í hendi þá er hann hafði að þessu gengið en þó var hann
Kjartan did not have the sword, (the) king’s gift in hand then when he had gone to (do) this, but still he was
sjaldan vanur að láta það hendi firr ganga. Síðan gekk hann til rúms síns þar sem sverðið hafði
seldom accustomed to let it go far from (his) hand. Afterwards he went to his room there where the sword had
verið og var þá á brottu. Hann gekk þegar að segja föður sínum þessa svipan.
been and (it) was gone then. He went at once to tell his father of this swiping.
Ólafur mælti: "Hér skulum vér fara með sem hljóðast og mun eg fá menn til njósnar í hvern flokk þeirra er á brott ríða."
Olaf spoke, “Here we shall go as quietly as possible and I will get men to spy in each of their groups who ride away.”
Og svo gerði hann.
And he did so.
Án hinn hvíti skyldi ríða með liði Ósvífurs og hugleiða afhvarf manna eða dvalar. Þeir riðu inn hjá
An the white should ride with Osvif’s company and pay attention to deviations from the main path of men or stops. They rode into near
Ljárskógum og hjá bæjum þeim er í Skógum heita og dvöldust hjá skóginum og stigu þar af baki. Þórólfur
Ljar’s Forest and near that farm which is called In (The) Forest, and remained near the forest and dismounted. Thorolf
son Ósvífurs fór af bænum og nokkurir aðrir menn með honum. Þeir hurfu í brott í hrískjörr nokkur á
Osvif’s son went from the farm and some other men with him. They disappeared in some brush wood
meðan þeir dvöldust hjá skóginum. Án fylgdi þeim til Laxár er fellur úr Sælingsdal og kvaðst hann þá
while they stayed near the forest. An followed them to Lax River which falls out from Wealthy Man’s? Dale and he said then
mundu aftur hverfa. Eigi taldi Þórólfur mein á því þótt hann hefði hvergi farið. Þá nótt áður hafði fallið
he would turn back. Thorolf said it was no loss in it though he had by no means gone (along). That night before
lítil snæfölva svo að sporrækt var. Án reið aftur til skógar og rakti spor Þórólfs til keldu einnar eða fens.
a very thin cloak of snow had fallen so that it was possible to trace footprints. Ann rode back to (the) forest and tracked Thorolf’s spoor to some bog or quagmire.
Hann þreifar þar í niður og greip á sverðshjöltum.
He reaches down there in and seizes on a hilt of a sword.