En það er hygginna manna frásögn að átta aurum gulls væri ofið í moturinn.
And that is man's sensible account that eight ounces of gold were woven in the headgear.

Kjartan var og svo kátur að boðinu að hann skemmti þar hverjum manni í tali sínu og sagði frá ferðum sínum.
Kjartan was also so cheerful at the feast that he amused there each person in his conversation and told about his journeys.

Þótti mönnum þar mikils um það vert hversu mikil efni þar voru til seld því að hann hafði lengi þjónað hinum ágætasta höfðingja, Ólafi konungi Tryggvasyni.
It was thought by people there much concerning that was how much stuff was there overdone because he had long served the most noble leader, King Olaf Tryggvasyni.

En þá er boðinu var slitið valdi Kjartan góðar gjafir Guðmundi og Halli og öðru stórmenni.
And when the feast was finished, Kjartan chose good gifts for Gudmund and Hall and other important people.

Fengu þeir feðgar mikinn orðstír af þessi veislu.
They, father and son, received much renown from his feast.

Tókust góðar ástir með þeim Kjartani og Hrefnu.
They came to love each other very much, Kjartan and Hrefna.

46. kafli
Stolið sverðið konungsnautur
Þeir Ólafur og Ósvífur héldu sinni vináttu þótt nokkuð væri þústur á með hinum yngrum mönnum.
They, Olaf and Osvifr, maintained their friendship although (there) was anger with the young men/people.

Það sumar hafði Ólafur heimboð hálfum mánuði fyrir vetur.
That summer Olaf had a feast half a month before winter.

Ósvífur hafði og boð stofnað að veturnóttum.
Osvifr had also arranged (i.e., organized) a banquet at the first Sunday in the winter season.

Bauð þá hvor þeirra öðrum til sín með svo marga menn sem þá þætti hvorum mestur sómi að vera.
Then they invited each other to their (respective places) with so many men as they thought who most fitted to be (i.e. attend).

Ósvífur átti þá fyrri boð að sækja til Ólafs og kom hann að á kveðinni stundu í Hjarðarholt.
Osvifr had then for (the) first banquet to go to Olaf's (place) and he came to call on (him) a while in Hjardarholt.

Í þeirri ferð var Bolli og Guðrún og synir Ósvífurs.
In their journey was Bolli and Gudrun and Osvifur's sons.

Um morguninn eftir ræddi kona ein um er þær gengu utar eftir skálanum hversu konum skyldi skipa í sæti.
During the next morning a woman said concerning when they went out after huts how women should take their seats. (similar to Z. skipa 7 - skipuðust menn þar í sæti, the men took their seats)

Það bar saman og Guðrún er komin gegnt rekkju þeirri að Kjartan var vanur að liggja í.
That coincided also when Gudrun came, went to their bed that Kjartan was accustomed to lie in.

Kjartan var þá að og klæddist og steypti yfir sig skarlatskyrtli rauðum.
Kjartan was then at (that place) and dressed and threw over him the red scarlet-cloak.

Þá mælti Kjartan til konu þeirrar er um kvennaskipunina hafði rætt því að engi var annar skjótari til að svara: "Hrefna skal sitja í öndvegi og vera mest metin að gervöllu á meðan eg er á lífi."
Then Kjartan spoke to their woman (Is "konu" singular? I would expect the plural, i.e., "women/wives" here to go with "þeirrar") who concerning the placing-of-the-ladies (at a banquet) had discussed because no other was quicker to answer: "Hrefna will sit in the high-seat and be most valued (i.e., honored) of all while I am alive."

En Guðrún hafði þó áður ávallt skipað öndvegi í Hjarðarholti og annars staðar.
But Gudrun had nevertheless already always arranged (the) high-seat in Hjardarholt and other places.

Guðrún heyrði þetta og leit til Kjartans og brá lit en svarar engu.
Gudrun heard this and looked to Kjartan and turned pale but answers nothing.

Annan dag eftir mælti Guðrún við Hrefnu að hún skyldi falda sér með motrinum og sýna mönnum svo hinn besta grip er komið hafði til Íslands.
The next day Gudrun spoke to Hrefna that she should hood herself with a woman's hood and show people then the best most costly treasure which had come to Iceland.

Kjartan var hjá og þó eigi allnær og heyrði hvað Guðrún mælti.
Kjartan was nearby and although not very near heard what Gudrun said.