44. kafli - Af Kjartani og Kálfi
Þeir Kjartan og Kálfur sigla nú í haf. Þeim byrjaði vel og voru litla hríð
úti, tóku Hvítá í
They, Kjartan and Kalf, sail now to sea. They got a fair breeze and were
out (at sea only) a short time, arrived in White River in
Borgarfirði. Þessi tíðindi spyrjast víða, útkoma Kjartans. Þetta fréttir
Ólafur faðir hans og aðrir
Borgar Fjord. These tidings were learned of widely, of Kjartan’s arrival.
His father, Olaf, learns this and others
frændur hans og verða fegnir mjög. Ríður Ólafur þegar vestan úr Dölum og
suður til
of his kinsmen and become very joyful. Olaf rides at once from the west out
of (the) Dales and south to
Borgarfjarðar. Verður þar mikill fagnafundur með þeim feðgum. Býður Ólafur
Kjartani til sín
Borgar Fjord. A very joyful meeting occurs between them, father and son.
Olaf invites Kjartan to (stay) with him
við svo marga menn sem hann vildi. Kjartan tók því vel, kvaðst sér þá vist
ætla að hafa. Ríður
with as many men as he wished. Kjartan accepted it well, said then (they)
certainly had intended to.
Ólafur nú heim í Hjarðarholt en Kjartan er að skipi um sumarið. Hann spyr nú
gjaforð Guðrúnar
Olaf rides now home to Hjardarhold, but Kjartan stays on (the) ship during
the summer. He learns now of Gudrun’s match
og brá sér ekki við það en mörgum var á því kvíðustaður áður.
and was not startled at it, but by many it was a cause of fear beforehand.
Guðmundur Sölmundarson mágur Kjartans og Þuríður systir hans komu til skips.
Kjartan fagnar
Gudmund Solmund’s son, Kjartans brother-in-law, and Thurid, his sister, came
to (the) ship. Kjartan welcomes
þeim vel. Ásgeir æðikollur kom og til skips að finna Kálf son sinn. Þar var
í ferð með honum
them well. Asgeir (M&P has hot head) came to (the) ship to meet his son,
Kalf. With him on the journey
Hrefna dóttir hans. Hún var hin fríðasta kona. Kjartan bauð Þuríði systur
sinni að hafa slíkt af
there was Hrefna, his daughter. She was the most beautiful woman. Kjartan
offered his sister, Thurid, to have such of
varningi sem hún vildi. Slíkt hið sama mælti Kálfur við Hrefnu. Kálfur lýkur
nú upp einni mikilli
the wares as she wished. Such the same Kalf spoke to Hrefna. Kalf opens up
now one great
kistu og bað þær þar til ganga.
chest and told them to go to (it) there.
Um daginn gerði á hvasst veður og hljópu þeir Kjartan þá út að festa skip
sitt og er þeir höfðu því
During the day sharp (windy) weather happened and they, Kjartan (et al) ran
out to make fast their ship and when they had
lokið ganga þeir heim til búðanna. Gengur Kálfur inn fyrri í búðina. Þær
Þuríður og Hrefna hafa
finished it, they go home to the booths. Kalf goes in into the booth
before. They, Thurid and Hrefna have
þá mjög borið úr kistunni. Þá þrífur Hrefna upp moturinn og rekur í sundur.
Tala þær um að það
(by) then taken much out of the chest. Then Hrefna picks up the headdress
and takes it (out of the bag). They talk about it that
sé hin mesta gersemi. Þá segir Hrefna að hún vill falda sér við moturinn.
Þuríður kvað það
(it) is the greatest treasure. Then Hrefna says that she will wrap herself
with the headdress.
Thurid said it
ráðlegt og nú gerir Hrefna svo. Kálfur sér þetta og lét eigi hafa vel til
tekist og bað hana taka
adviseable and now Hrefna does so. Kalf sees this and was not happy about
it and bade her take
ofan sem skjótast "því að sjá einn er svo hlutur að við Kjartan eigum eigi
báðir saman."
(it) off as quickly as possible, “because that alone is such a share that
with Kjartan (and I) do not own both together.
Og er þau tala þetta þá kemur Kjartan inn í búðina. Hann hafði heyrt tal
þeirra og tók undir þegar
And when they are saying this then Kjartan comes in into the booth. He had
heard their discussion and took over at once
og kvað ekki saka. Hrefna sat þá enn með faldinum.
and said no big deal. Hrefna sat then still with the headgear.